« Ég dýrka Flickr! | Aðalsíða | Í kirkjugarðinum »

Nýja Dylan platan

26. ágúst, 2006

Nýja Dylan platan kemur út á mánudaginn. Rolling Stone gefa plötunni fullt hús, fimm stjörnur og segja:

Dylan’s thirty-first studio record and his third straight masterwork.

Ég er spenntur!

Einar Örn uppfærði kl. 20:22 | 29 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (2)


Vó!! Ég verð að taka undir það, ég er sko spenntur!

Sigurjón sendi inn - 27.08.06 16:18 - (Ummæli #1)

Jæja, maður er búinn að hlusta á plötuna núna. Hún er bara nokkuð góð hjá kallinum, ég verð að segja það. En 5 stjörnur, ég veit ekki alveg með það. :-)

Ef Blonde On Blonde er 5 stjörnur (sem hún er) þá er þetta ekki 5 stjörnu plata. En hún er góð!

Sigurjón sendi inn - 30.08.06 02:30 - (Ummæli #2)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2003 2002

Leit:

Síðustu ummæli

  • Sigurjón: Jæja, maður er búinn að hlusta á plötuna núna. Hún ...[Skoða]
  • Sigurjón: Vó!! Ég verð að taka undir það, ég er sko spenntur ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.