« Nýja Dylan platan | Aðalsíða | Flickr kortasnilld »

Í kirkjugarðinum

26. ágúst, 2006


Ég lesandi heimsbókmenntir Lonely Planet í Cimetiere du Pere Lachaise í París.


Ok, ég er semsagt búinn að koma því í lag að nú get ég bloggað í gegnum Flickr. Þarf reyndar að breyta íslensku stöfunum eftirá (veit einhver hvernig ég laga það?). Semsagt, ef þið smellið á myndina þá fariði inná Flickr síðuna mína.

Einar Örn uppfærði kl. 22:48 | 79 Orð | Flokkur: Myndir



Ummæli (6)


Nei en ég er búinn að vera að fást við þetta bagalega vandamál í allt of langan tíma! Afar böggandi!

Pierre sendi inn - 27.08.06 11:44 - (Ummæli #1)

Ok, Pierre, gerist þetta semsagt líka í Wordpress? Ég ætla að senda email á Flickr.

Einar Örn sendi inn - 27.08.06 12:00 - (Ummæli #2)

Jamm, ég er með megagrúví wp-plögg sem flytur flickr albúmin mín og allar flickr funksjónir yfir á wordpresssíðuna mína. Og svona er árangurinn: http://www.jenssigurdsson.com/myndir/

Svo ef ég reyni að laga þetta á síðunni minni fokkast þetta upp á flickr á móti.

Afar skemmtilegt!

Þetta er svo brilliant plögg að ég vil ómögulega að dömpa því …en ég nenni byrja flikkerskriftir á ný á ensku. Og það er líka dáldið ansalegt að vera með myndasíðuna á ensku á bloggsíðu sem er skrifuð á íslensku …mestan part!

Jensi og Pierre ->tvöföld hamingja sendi inn - 27.08.06 17:51 - (Ummæli #3)

Ok, ég sendi email á Flickr.

Leitaði aðeins á Flickr spjallborðunum og sá að önnur lönd voru að lenda í veseni (sænskir stafir t.d.) en það voru virkilega gömul skilaboð, þannig að mig grunar að þeir hafi lagað eitthvað af þessu.

Sjáum hverju þeir svara.

Einar Örn sendi inn - 27.08.06 18:01 - (Ummæli #4)

Jens, prófaðu að setja charset á UTF-8 í headernum á myndasíðunni hjá þér.

Mummi sendi inn - 27.08.06 20:55 - (Ummæli #5)

Ég er með það þannig :-)

Jensi sendi inn - 27.08.06 21:33 - (Ummæli #6)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2003 2002

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.