« What's so funny...? | Aðalsíða | Lokaundirbúningur »
Dansmyndband
Einhvern tímann fyrir nokkrum árum bloggaði ég um myndband þar sem strákur dansaði á þekktum stöðum alls staðar í heiminum.
Jæja, hann er búinn að gera annað myndband, sem er alveg jafnmikil snilld og það fyrra. Hann byrjar það á einum af mínum uppáhaldsstöðum í heiminum, Saltvötnunum í Uyuni í Bólivíu.
Allavegana, ég kemst í gott skap við að horfa á þetta
Ummæli (5)
Þetta. Er. Æði. Og já, þetta með kostunina á seinni myndinni frábært.
vá þetta bjargaði alveg morgninum hjá mér.. ekkert smá flott!!! Oddný
Það gleður líka hjartað að sjá hann dansa á Zero7 tónleikum. Hress maður!
http://wherethehellismatt.typepad.com/blog/2006/09/seattle_washing.html
Já, já, þetta er sniðugt og það er gaman að horfa á það …en að þú látir þér detta í hug að kalla þetta ”dans”video finnst mér alveg gjörsamlega absúrd!!! Ég myndi mjög gjarnan láta sponsa mig í ferð um allan heim OG ég gæti dansað!!!
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Ummæli:
|
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Leit:
Síðustu ummæli
- Katrín: Já, já, þetta er sniðugt og það er gaman að horfa ...[Skoða]
- Daði: Það gleður líka hjartað að sjá hann dansa á Zero7 ...[Skoða]
- Oddný: vá þetta bjargaði alveg morgninum hjá mér.. ekkert ...[Skoða]
- Björn Friðgeir: Þetta. Er. Æði. Og já, þetta með kostunina á seinn ...[Skoða]
-
Pálína:
sá þetta fyrir soldlu síðan... var alveg á leið ...[Skoða]
Myndir:
Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.2
anyways, mér finnst frekar kúl að einhver tyggjóframleiðandi hafi kostað alla ferðina hans til að geta haldið áfram að taka upp dansvídjó! …”the power of the internet” er greinilega að virka!