« Suð-Austur Asíuferð 8: Nam | Aðalsíða | Suð-Austur Asíuferð 9: Saigon til Hué »
Inní Tuol Sleng fangelsinu
5. október, 2006
Ég inní Tuol Sleng fangelsinu illræmda í Phnom Penh, Kambódíu (smellið á myndina til að sjá hana í réttri stærð).
Nokkrar fleiri (sæmilegar) myndir frá Víetnam og Kambódíu eru komnar á þessa síðu. Það er ekki búin að vera sól síðustu daga, þannig að allar myndirnar eru frekar þungar og litlausar að mínu mati.
Einar Örn uppfærði kl. 11:31 |
98 Orð
|
Flokkur:
Myndir
Nokkrar fleiri (sæmilegar) myndir frá Víetnam og Kambódíu eru komnar á þessa síðu. Það er ekki búin að vera sól síðustu daga, þannig að allar myndirnar eru frekar þungar og litlausar að mínu mati.
Já, og svo mega fleiri en Katrín kommenta á myndirnar mínar á Flickr (og líka á þessa síðu sko).
Ummæli (3)
Daði sendi inn - 05.10.06 12:10 - (Ummæli #1)
Senda inn ummæli
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
|
Ummæli:
|
Til að bæta úr þessum komment skorti hjá þér skora ég á Katrínu að skrifa alltaf tvö komment, eitt undir .IS og hitt undir dulnefni. Stelpan fer létt með það