Su-Austur Asufer 9: Saigon til Hu | Aalsa | Sm trdr um slenska plitk

Su-Austur Asufer 10: Feitir rassar og brennandi munkar

10. október, 2006

Ja hrna, ekki er g fyrr binn a setja fram kenningu a allar tlvurnar hrna Hu hafi veri skildar eftir af bandarska hernum lok Vetnams-strsins, en a g ramba inn etta ljmandi fna netkaffihs, sem bur meira a segja upp Windows XP sta Windows 98, sem g urfti a notast vi sasta kaffihsi. g var raun alveg vi a a tapa geheilsunni minni morgun og hefi roki t hefi snska stelpan vi hliin mr ekki veri svona islega st og skemmtileg egar hn var a dsama a hvaa hgri menn vru ornir rherrar nju rkisstjrninni Svj. essi tlva, sem g er a nota nna er hins vegar svo isleg a g er dauhrddur um a eitthva hrilegt komi fyrir hana mean eg skrifa etta. etta er eiginlega of gott til a vera satt!

Dagurinn dag er binn a vera dagur afslppunar, enda hefur dagskrin undanfarna daga veri ansi tt og dagskr nstu daga verur a lka.


g kom hinga til Hu me lestinni fr Nha Trang grmorgun. g skri mig inn htel, skellti mr sturtu og fr svo strax t. g fkk mr guide til a keyra mig mtorhjli um ngrenni borgarinnar, en ar eru nokkrir merkilegir hlutir. Vi keyrum mefram Ilmvatnsnni og skouum nokkur grafhsi og bddista hof.

Hu var nefnilega einu sinni hfuborg Vetnam egar a landinu var stjrna af Nguyen ttinni. ess vegna er sjlfri borginni miki borgarvirki me hllum innan og utanvi borgina eru svo grafhsi daura konunga. Vi byrjuum v a fara virkt bddistahof, ar sem vi fylgdumst me nokkrum munkum bija hdegisbnirnar, san keyrum vi um sveitirnar og a grafhsi Tu Duc, fjra keisara Nguyen ttarinnar. Spennandi, ha? Grafhsi er allavegana alveg islegu umhverfi, umkringt skjum og fallegum grri.

Sasta stoppi var svo Thien Mu hofi, sem er eitt merkasta hofi Vetnam. etta hof komst alheimsfrttirnar ri 1963. hafi stjrn Ngo Dinh Diem (sem var kalikki) stai nokkrum agerum, sem takmrkuu rttindi bddista Suur-Vetnam. egar a eim var banna a halda upp htsdaga sinna, greip einn munkurinn, Thic Quang Duc til mtmlaagera, sem vktu mikla athygli. Hann keyri blnum snum (sem er til snis Thien Mu hofinu) til Saigon ar sem hann settist niur fjlfarinn gatnamt og kveikti sr. Myndin var birt forsum dagblaa um allan heim, en flk af minni kynsl ekkir myndina sennilega betur sem myndina utan umslagi fyrstu pltu Rage against the Machine.

etta var flott fer og gdinn minn var fnn, talsvert betri en s sasti, sem a leibeindi hpi feramanna um Cu Chi gngin. S var gjrsamlega heltekinn af v hversu tlendingar vru feitir, og srstaklega hversu erlendar ferastelpur vru me feita rassa. Endurtk hann essi ummli ansi oft fyrir framan hp af tlendingum, sem innihlt m.a. allmargar stelpur me allfeita rassa. Tilgangurinn me essu hj honum var a benda srstaklega a hversu rng Cu Chi gngin voru og hversu erfitt a vri fyrir tlendinga a komast gegnum au. Annar tilgangurinn var vntanlega a benda nrstddum a hversu grannar vetnamskar stelpur eru.

Og a er nefnilega nokku merkilegt, v g hef ekki s feita stelpu san g kom hinga til Vetnam (fyrir utan tlenskar stelpur, auvita) . Ok, etta eru kannski kjur. g hef eflaust s einhverjar feitar stelpur, en hlutfall eirra er svo frnlega lgt a a er varla hgt a minnast a. g myndi segja a svona 95% stelpnanna su ekki grammi yfir kjryngd. etta er me hreinum lkindum. Kallar virast eiga a til a hoppa aeins yfir marki og grunar mig a a s bjdrykkju um a kenna. En stelpurnar eru alveg trlegar. g vil meina a etta s Pho a akka, en Vetnamar bora Pho nluspu morgunmat. Ef a Vesturlandabar myndu bora nluspu me grnmeti morgunmat stainn fyrir fokking Cocoa Puffs, vru offituvandaml ekki til staar.

En etta er svo sem tengt efninu.


dag er semsagt afslppunardagur, sem er stan fyrir v a g er anna skipti dag netkaffihsi og a g er a uppfra etta blogg annan daginn r. g svaf t til klukkan 10 (v!!!), fr neti og labbai um hverfi. Endai inn einhverjum bar, ar sem g spilai heillengi pl vi vetnamska stelpu, sem g kynntist ar. Fr svo og labbai um borgarvirki hrna Hu og kkti markainn og lt innfdda skra eftir mr r rjr setningar, sem a allir hrna, sem vilja peningana mna, kunna: “Yo, money, yo” (betlarar), “Hey mistah, wanna buy something?” (sluflk) og “hey, wanna moto/cyclo/marijuana?” (kumenn).

Nna er plani a fara morgun sm fer um “De-militarized zone”, sem er/var herlausa svi kringum fyrrum landamri Suur- og Norur-Vetnam. ar er fjldinn allur af svum, sem tengjast Amerkustrinu. Um kvldi er a svo enn ein 12+ tma lestarferin en g mia til Ha Noi, hfuborgar Vetnam. Hanoi og ngrenni tla g a eya um viku og meal annars skoa Halong Bay. ann 17. oktber g svo flugmia fr Hanoi til Vientiane Laos.

Skrifa Hu, Vetnam klukkan 20.39

Einar rn uppfri kl. 13:39 | 866 Or | Flokkur: FeralgUmmli (2)


…og ekki m gleyma a n er Cocoa Puffs aftur fanlegt me sama gamla braginu!! Thank god!

*etta komment er boi General Mills

hahahaha… fannst alvru einhver munur ea? freeeekar gamalt markastrikk… lame… en virkar.

Annars myndi g passa mig essum nluspum, g f ekki oft magann en g var mjg slm eitt skipti ar sem vatni var lklegast ekki ngu vel soi…

Annars leiinlegt a heyra a Shihanoukville hafi fari svona illa… hmm… :-)

Plna sendi inn - 11.10.06 15:36 - (Ummli #1)

Jamm, g er n ekki svo mikill nluspu-adandi a g hafi srstakar hyggjur af eim.

Varandi Sihanoukville, er a almennt s regla a a a vera veikur rigningu strandb er ekki vsun mikla skemmtun. :-)

Einar rn sendi inn - 13.10.06 04:03 - (Ummli #2)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2004 2003 2000

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Jamm, g er n ekki svo mikill nluspu-adandi ...[Skoa]
  • Plna: ...og ekki m gleyma a n er Cocoa Puffs aftur f ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.