« Suđ-Austur Asíuferđ 10: Feitir rassar og brennandi munkar | Ađalsíđa | Suđ-Austur Asíuferđ 11: Hundakjöt, lćti, prútt og bardagar »
Smá útúrdúr um íslenska pólitík
11. október, 2006
Ekki bara ein, heldur ţrjár góđar fréttir úr íslenskri pólitík.
- Ríkisstjórnin lćkkar vörugjöld og vsk á matvćlum. Ég hefđi aldrei búist viđ ţessu, en ţađ er viđ hćfi ađ hrósa íhaldsstjórninni fyrir ţetta! Húrra fyrir farmsókn og íhaldinu!
- Kristrún Heimis er á leiđinni í frambođ fyrir Samfylkinguna. Ţađ er frábćrt. Ég kynntist Kristrúnu ađeins ţegar ég vann međ henni í framtíđarhópi Samfylkingarinnar og hef mikiđ álit á henni eftir ţá vinnu. Hún er snillingur og á fullt erindi inná ţing!
- Jens vinur minn er líka ađ fara í farmbođ fyrir Samfylkinguna. Jens er líka snillingur og ég mun eflaust skrifa lengri lofgrein ţegar ég kem heim.
Allavegana, gott mál.
Ummćli (0)
Senda inn ummæli
Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".
Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.
|
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Ummæli:
|