« Suđ-Austur Asíuferđ 10: Feitir rassar og brennandi munkar | Ađalsíđa | Suđ-Austur Asíuferđ 11: Hundakjöt, lćti, prútt og bardagar »

Smá útúrdúr um íslenska pólitík

11. október, 2006

Ekki bara ein, heldur ţrjár góđar fréttir úr íslenskri pólitík.

  1. Ríkisstjórnin lćkkar vörugjöld og vsk á matvćlum. Ég hefđi aldrei búist viđ ţessu, en ţađ er viđ hćfi ađ hrósa íhaldsstjórninni fyrir ţetta! Húrra fyrir farmsókn og íhaldinu!
  2. Kristrún Heimis er á leiđinni í frambođ fyrir Samfylkinguna. Ţađ er frábćrt. Ég kynntist Kristrúnu ađeins ţegar ég vann međ henni í framtíđarhópi Samfylkingarinnar og hef mikiđ álit á henni eftir ţá vinnu. Hún er snillingur og á fullt erindi inná ţing!
  3. Jens vinur minn er líka ađ fara í farmbođ fyrir Samfylkinguna. Jens er líka snillingur og ég mun eflaust skrifa lengri lofgrein ţegar ég kem heim.

Allavegana, gott mál.

Einar Örn uppfćrđi kl. 14:46 | 112 Orđ | Flokkur: StjórnmálUmmćli (0)


Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2001 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.