« Friedman og dópið | Aðalsíða | 2 ný tæki »

I ain't in love, I ain't in luck

20. nóvember, 2006

Það er eitthvað stórkostlegt að gerast innra með mér. Ég held að ég sé að byrja að fíla Rolling Stones. Ég er búinn að vera með Exile on Main Street á repeat undanfarna daga og ég er að byrja að elska þessa plötu!

Byrjunin á Rocks off, Tumbling Dice og Let it Loose, sem er algjörlega æðislega frábært lag. Jedúddamía! Ég dýrka þetta lag!

Who’s that woman on your arm
all dressed up to do you harm
And I’m hip to what she’ll do,
give her just about a month or two.

Bit off more than I can chew
and I knew what it was leading to,
Some things, well, I can’t refuse,
One of them, one of them the bedroom blues.

She delivers right on time,
I can’t resist a corny line,
But take the shine right off your shoes,
Carryin’, carryin’ the bedroom blues.
Oo…

In the bar you’re getting drunk,

I ain’t in love, I ain’t in luck.

Hide the switch and shut the light,
let it all come down tonight.
Maybe your friends think I’m just a stranger,
Some face you’ll never see no more.

Let it all come down tonight.
Keep those tears hid out of sight,
let it loose, let it all come down.

Fokk hvað þetta er mikil snilld!

Ef þið hafið einsog ég ekki haft mikið álit á Rolling Stones þá hvet ég ykkur til að ná ykkur í Let it Loose og svo restina af Exile on Main Street. Það tekur tíma að komast inní þetta, en þetta er einfaldlega snilld.

Einar Örn uppfærði kl. 23:52 | 260 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (1)


Mér þykir þú byrja á hárréttum enda í Steinafræðunum. Let it loose er eitt alflottasta lag sem Stones hafa gefið út, og almennt er Exile konfektkassi þar sem finna má ýmislegt sem aldrei hefði ratað á einfalda plötu.

Baron Samedi sendi inn - 04.12.06 16:46 - (Ummæli #1)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2003 2001 2000

Leit:

Síðustu ummæli

  • Baron Samedi: Mér þykir þú byrja á hárréttum enda í Steinafræðun ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.