« Stones og Exile | Ađalsíđa | Hagfrćđingur heimsćkir MćSpeis »

Landafrćđi

4. desember, 2006

Ég fékk 69 stig í fyrstu tilraun. (via Kottke)

Einar Örn uppfćrđi kl. 18:15 | 9 Orđ | Flokkur: NetiđUmmćli (14)


Ég fékk 59! Flaskađi m.a. á Úrúgvć

Jóhann Atli sendi inn - 04.12.06 18:53 - (Ummćli #1)

af hverju nć ég bara upp í 50?????? :-)

Hauđur sendi inn - 04.12.06 20:38 - (Ummćli #2)

Ég komst uppí 75 eftir 3-4 tilraunir. Hćrra kemst ég ekki nema ađ lćra ţessi blessuđu Afríkulönd. Ég klikka alltaf á ţeim, held ég geti bara bent á Norđur Afríkuríkin, Suđur Afríku og einhver lönd í horni Afríku.

Einar Örn sendi inn - 04.12.06 21:03 - (Ummćli #3)

76! Klikkađi ţó á nokkrum litlum löndum …var ekki ađ fatta súmmiđ! Músin var ekki ađ dansa! Dáldiđ skemmtilegt :-)

Jensi sendi inn - 04.12.06 21:19 - (Ummćli #4)

heyrđu, ţetta er orđiđ hálf niđur drepandi,nć mestalagi 55 :-) ég verđ ţá bara ađ sćtta mig viđ ađ ţú sért betri en ég í landafrćđi:-)

Hauđur sendi inn - 04.12.06 21:29 - (Ummćli #5)

ég fékk 13.. ég veit ekki einu sinni hvar heimsálfurnar eru á kortinu.. guđ hvađ ţetta er vandrćđalegt.. ég kenni lélegri kennslu í grunnskóla um..

jćja ég er amk međ fasta vinnu..

katrín sendi inn - 04.12.06 23:04 - (Ummćli #6)

… magnađ, Einar hefur fariđ til fleirri landa en hann getur bent á, á korti :-)

Dađi sendi inn - 05.12.06 00:03 - (Ummćli #7)

Fékk 60 í fyrstu tilraun. Nenni ekki ađ reyna oftar … hvar í fjandanum er Úsbekistan á ţessu korti?!? :-)

Kristján Atli sendi inn - 05.12.06 11:00 - (Ummćli #8)

Hefurđu ekki séđ Borat?

Ég lćrđi hvar Úsbekistan er af ţeirri mynd. :-)

Einar Örn sendi inn - 05.12.06 12:00 - (Ummćli #9)

Oj, ţetta er leiđinlegur leikur… :-)

lilja sendi inn - 05.12.06 12:04 - (Ummćli #10)

Nei, er hann ekki frá Kazakstan?

Kristján Atli sendi inn - 05.12.06 16:14 - (Ummćli #11)

Ég veit ekki hvort ţú varst ađ djóka Kristján. En svo ég svari ţessu í alvöru ţá er hann auđvitađ frá Kazakstan, en í myndinni kemur landakort ţar sem bent er á löndin í kringum Kazakstan, ţar á međal Úsbekistan.

Einar Örn sendi inn - 05.12.06 19:13 - (Ummćli #12)

Jamm. Ég veit hvar Kazakstan og Úsbekistan eru á landakorti, en ţađ var ómögulegt ađ reyna ađ nota ţennan zoom-fítus í ţessum leik til ađ geta bent á smćrri löndin. :-)

Kristján Atli sendi inn - 05.12.06 22:47 - (Ummćli #13)

Magnađur og aftur magnađur leikur. Náđi 90 í annarri tilraun. Hvađ er máliđ međ allar ţessar Guineur?

Siggi sendi inn - 05.12.06 22:55 - (Ummćli #14)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Leit:

Síđustu ummćli

  • Siggi: Magnađur og aftur magnađur leikur. Náđi 90 í annar ...[Skođa]
  • Kristján Atli: Jamm. Ég veit hvar Kazakstan og Úsbekistan eru á l ...[Skođa]
  • Einar Örn: Ég veit ekki hvort ţú varst ađ djóka Kristján. En ...[Skođa]
  • Kristján Atli: Nei, er hann ekki frá Kazakstan? ...[Skođa]
  • lilja: Oj, ţetta er leiđinlegur leikur... :-) ...[Skođa]
  • Einar Örn: Hefurđu ekki séđ Borat? Ég lćrđi hvar Úsbekistan ...[Skođa]
  • Kristján Atli: Fékk 60 í fyrstu tilraun. Nenni ekki ađ reyna ofta ...[Skođa]
  • Dađi: ... magnađ, Einar hefur fariđ til fleirri landa en ...[Skođa]
  • katrín: ég fékk 13.. ég veit ekki einu sinni hvar heimsálf ...[Skođa]
  • Hauđur: heyrđu, ţetta er orđiđ hálf niđur drepandi,nć mest ...[Skođa]

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.