« Playa | Ađalsíđa | Ekki drekka gos, börnin mín! »

Greyiđ ég!

9. desember, 2006

Er ekki gaman ađ lesa fćrslur sem byrja á “Sjiiiiiii, ég er ţunnur”?

Allavegana, ég er fáránlega ţunnur eftir ađ hafa djammađ í gćr. Ég fór međ fyrrverandi vinnufsfélögum á Domo í mat. Sá stađur er algjörlega frábćr. Ég var ţarna síđasta laugardagskvöld á djamminu og var ekkert rosa hrifinn af Domo sem skemmtistađ, en sem veitingastađur ţá er ţetta frábćr stađur. Međ bestu veitingastöđum sem hafa opnađ í Reykjavík síđustu ár.

Annars ţá hef ég veriđ alveg lygilega duglegur viđ ađ fara útađ borđa síđustu tvćr vikur. Ég hef borđađ á eftirfarandi stöđum: Hressó, Tívolí, Sólon, Vegamót, Apótek, Galíleó, Kaffibrennslan, Domo, Krua Thai, Sbarro, Hamborgarabúllan, Players, Wok Bar og auđvitađ Serrano. Ţetta gera 14 veitingastađir á 14 dögum. Ţađ hlýtur ađ teljast ágćtis árangur.

Svo hef ég drukkiđ fleiri en einn kaffibolla á Kaffitár Bankastrćti og Kaffi Roma og drukkiđ bjór á Players, Vegamótum, Ólíver, Sólon, Pravda, Kaffibrennslunni og Rex.

Ţetta er komiđ ágćtt í bili. Í kvöld ćtla ég ađ liggja heima einsog haugur og horfa á sjónvarpiđ í óveđrinu.

Einar Örn uppfćrđi kl. 16:08 | 172 Orđ | Flokkur: DagbókUmmćli (0)


Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.