« Milton! | Aðalsíða | Jólasveinn! »
Uppboð 2006: Íþróttatreyjur
Da da da da ra… Uppboðið heldur áfram. Sjá upplýsingar um uppboðið hér.
Núna eru það íþróttatreyjur, Liverpool og Barca (og Barca trefill). Þetta eru allt NOTAÐAR treyjur, sem þýðir að ég hef verið í þeim oft. En fyrir safnara þá eru þær í nokkuð góðu standi. Smellið á myndirnar til að sjá stærri útgáfu. Lágmarksboð 1000 kall.
Uppboði lýkur klukkan 23:59 á laugardagskvöld.
Liverpool treyja 1
Liverpool treyja 2
Liverpool treyja 3
Þessi treyja er með sjúskuðu númeri Milan Baros á bakinu, sem hefur máðst af af miklu leyti. Einnig er Carlsberg logoið svolítið grátt.
Barcelona treyja
Barcelona trefill
Trefill sem ég keypti á Nou Camp fyrir einhverjum 4-5 árum.
Uppboðið endar kl 23:59 á laugardagskvöld.
Ummæli (6)
ívar:Vá gísli! Big spender Ég skal borga 2500 fyrir hana ef hún er m eða L
Ég bíð 3000 kall í Barca treyjuna bara vegna þess að þú ferð í taugarnar á mér Ívar
Þetta er allt gert í þágu góðgerða
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
|
Ummæli:
|
Leit:
Síðustu ummæli
- Einar Örn: Uppboði lokið. Gísli vann Barca treyjuna á 3000 k ...[Skoða]
- ivar: Þetta er allt gert í þágu góðgerða : ...[Skoða]
- Gísli K: Ég bíð 3000 kall í Barca treyjuna bara vegna þess ...[Skoða]
- Einar Örn: Barca treyjan er Large ...[Skoða]
- ívar: ívar:Vá gísli! Big spender Ég skal borga ...[Skoða]
- Gísli K: 1000 kall á Barca treyjuna ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Myndir:
Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33
1000 kall á Barca treyjuna