« Uppbođ 2006: Dót | Ađalsíđa | Uppbođ 2006: Ný Francis Francis espresso vél! »

Björn og Dagur í Kastljósinu

14. desember, 2006

Ţađ er ekki oft sem ég horfi á Kastljósţátt tvisvar sama kvöldiđ. Ég og Emil horfđum á Björn Inga og Dag B í Kastljósţćttinum og ég var svo hissa ađ ég varđ ađ horfa aftur á ţáttinn seinna um kvöldiđ.

Ég held ađ frammistađa Björns Inga hljóti ađ vera einhver hrćđilegasta framganga stjórnmálamanns, sem ég hef séđ í svona ţćtti. Ég hef hvorki tíma né ţekkingu til ađ skrifa um allt sem tengist málinu. En Guđmundur Steingrímsson skrifar frábćran pistil um máliđ, sem ég get veriđ 100% sammála. Mćli međ ţeim pistli.

Eftir síđustu tvo Kastljósţćtti hef ég haft góđar ástćđur til ţess ađ vera stoltur af ţví ađ vera í Samfylkingunni.

Einar Örn uppfćrđi kl. 18:52 | 112 Orđ | Flokkur: Stjórnmál



Ummćli (1)


Ég get alveg veriđ fullkomlega sammála ţér, en hverjum ţykir sinn fugl fagur, Björn Bjarna hrósađi Birni Inga í hástert fyrir framistöđuna. Ég velti ţví fyrir mér hvort mađur međ einhverja sjálfsvirđingu vilji láta kenna sig viđ Björn Bjarnason og ţekkjast hrós frá honum.

elmar sendi inn - 14.12.06 20:32 - (Ummćli #1)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2003

Leit:

Síđustu ummćli

  • elmar: Ég get alveg veriđ fullkomlega sammála ţér, en hve ...[Skođa]

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.