« Björn og Dagur í Kastljósinu | Aðalsíða | Næstsíðasta laugardagskvöld fyrir jól »
Uppboð 2006: Ný Francis Francis espresso vél!
Jæja, þá heldur uppboðið áfram. Sjá allt um uppboðið hér
Núna er það ekki hlutur úr mínu búi, heldur fékk ég mitt gamla fyrirtæki til að gefa hlut á uppboðið.
Þannig að núna er ég að bjóða upp hvorki meira né minn en glænýja Francis Francis Espresso vél. Vélin er semsagt gefin á þetta uppboð af Danól ehf en það frábæra fyrirtæki er umboðsaðili meðal annars fyrir þessar Francis Franics vélar og einnig fyrir illy, sem er besta kaffi í heimi!
Þannig að þessi espresso vél er enn í kassanum, alveg ný. Ótrúlega flott vél!!
Francis Francis X6 - hvít espresso vél
Lágmarksboð er 15.000 krónur, en vélin er mun verðmætari en það. Danól gefur vélina á uppboðið og því fer 100% upphæðarinnar til góðgerðarmála.
Ég þakka Danól fyrir framlagið.
Uppboði lýkur klukkan 23:59 á mánudagskvöld.
Ummæli (8)
20000 í vélina.
Koma svo, þessi FrancisFrancis vél kostar 33.000 kr út úr búð. kv. Garðar
Býð 21000
Býð 22.000 í vélina
Ég býð 23000 ef það er ekki of seint
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
|
Ummæli:
|
Leit:
Síðustu ummæli
- Einar Örn: Jamm, þetta slapp. Uppboði lokið. Bragi van ...[Skoða]
- Bragi Skaftason: Ég býð 23000 ef það er ekki of seint ...[Skoða]
- Chris: Býð 22.000 í vélina ...[Skoða]
- geimVEIRA: Ég á ekki pjéééníng, vildi bara segja eitt officia ...[Skoða]
- Bragi Skaftason: Býð 21000 ...[Skoða]
- Garðar: Koma svo, þessi FrancisFrancis vél kostar 33.000 ...[Skoða]
- mvb: 20000 í vélina. ...[Skoða]
- Bragi Skaftason: Ég býð 17500 í vélina ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33
Ég býð 17500 í vélina