« Sorgleg lög | Aðalsíða | Björn og Dagur í Kastljósinu »
Uppboð 2006: Dót
Jæja, uppboð. Nánari upplýsingar um uppboðið hér.
Hérna er smá dót úr skápunum hjá mér. Á eftir mun ég hins vegar bjóða upp meira spennó hluti
Þessu uppboði lýkur klukkan 23:59 á sunnudagskvöld.
At-At
Ég fékk At-At í gjöf frá mömmu og pabba þegar ég var lítill og man að sjaldan eða aldrei hef ég verið jafn glaður. At-At ið er í ágætu ástandi, en alls ekki fullkomnu. Það virka ekki lengur byssurnar sem einu sinni virkuðu og ég hef leikið mér mikið með það.
Þetta hefur persónulegt gildi fyrir mig og því er lágmarksboð 5000 kall.
Matríóskur
Þessar matríóskur með rússneskum leiðtogum keypti ég á markaði í St.Pétursborg. Frá síðasta keisaranum til Pútíns. Lágmarksboð 1000 kall.
Ummæli (6)
1500 kr í At-At
afsakaðu þetta Einar las textann ekki nógu vel. En ég þarf aðeins að velta 5000 kallinum betur fyrir mér.
ég býð 4000 í matríóskurnar
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
|
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Ummæli:
|
Leit:
Síðustu ummæli
- Einar Örn: Uppboði lokið. Sigurvegari Sóley Sturludóttir fyr ...[Skoða]
-
sóley sturludóttir:
ég býð 4000 í matríóskurnar ...[Skoða]
- Hansi: afsakaðu þetta Einar las textann ekki nógu vel. En ...[Skoða]
- Einar Örn: Hansi, einsog ég sagði í lýsingunni: >Þetta hefur ...[Skoða]
- Hansi: 1500 kr í At-At ...[Skoða]
- Vala: Ég býð 3000 í matríóskurnar. ...[Skoða]
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Fjölmiðlar | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Uppboð | Viðskipti | Vinna |Myndir:
Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.33
Ég býð 3000 í matríóskurnar.