My Humps | Aalsa | CSS

Hva ert a gera essa dagana, Einar rn?

7. janúar, 2007

“Hva ert a gera nna, Einar rn?”

g hef sennilega ekki fengi margar spurningar jafnoft a undanfrnu. essi spurning hefur sennilega teki vi af spurningum um hva s gangi starmlum mnum. Stareyndin er auvita s a g htti vinnunni minni sem markasstjri Danl sasta sumar.

a ir a g var raun “bara” einni vinnu, sem er framkvmdastjri Serrano. Kannski hefur flk svona miki lit mr, ea kannski finnst mnnum framkvmdastjrastaa veitingasta vera lttvg, en flk er oft ekki a kaupa a a g s “bara” a vinna essari einu stu.

a er nefnilega pnu skrti a essu jflagi ykir a oft merkilegra a vera skrifstofustarfi sta ess a vera frumkvull. Bandarkjunum er frumkvullinn kngur. Hrna er ori athafnamaur frekar nota neikvri merkingu um flk.


En g tk fyrir nokkrum mnuum kvrun a helga mig Serrano, allavegana kveinn tma. g og Emil hfum reki etta sem nokkurs konar hobb sustu 4 r, en vorum komnir skoun a mia vi str staarins og mikla velgengni, gengi a ekki til frambar - srstaklega ekki ef vi tluum okkur a n fram eim markmium, sem vi vildum n fram.

annig a g htti og helgai mig Serrano. a hefur tt a mestallan nvember og desember mnu hef g oft stai sveittur eldhsinu Serrano sta ess a sitja hreyfingarlaus fyrir framan tlvu einsog ur.

En mr ykir einfaldlega grarlega vnt um veitingastainn okkar Emils og vil sj hag hans sem bestan og v finnst mr ekkert a v a ganga ar ll strf sem arf a ganga .


Og a er kannski ekki r vegi a tilkynna a hr a vi tlum lok janar a opna njan Serrano sta: essi staur verur nrri ESSO st sem er veri a byggja vi Hringbraut. essi st er milli BS og Hljmsklagarsins og stefnt er a v a opna ann 26.janar.

etta ir a adendur Serrano geta fengi a bora lka kvldin, en vi hfum fylgt opnunartma Kringlunnar, sem ir a vi hfum hinga til loka klukkan 7 marga daga vikunnar.

En allavegana, g er orinn verulega spenntur fyrir nja stanum. Vi hfum sustu vikum veri a breyta nokkrum hlutum, sem a bta gi og jnustu stanum og munum halda fram a bta stainn nstu vikum og mnuum me nokkrum spennandi njungum. g er sannfrur um a etta r veri spennandi r fyrir stainn okkar.

Einar rn uppfri kl. 18:25 | 419 Or | Flokkur: VinnaUmmli (6)


Glsilegt! Til hamingju me nja stainn…

J og Einar, engin pressa, en tib Akureyri hltur a vera nst stefnuskrnni? :-)

Hjalti sendi inn - 07.01.07 22:32 - (Ummli #1)

Til hamingju me nja stainn.

Hvernig er a annars, er mikil verblga Serrano? :-)

Hagnaurinn sendi inn - 08.01.07 14:38 - (Ummli #2)

Nei, vi hkkuum um a mealtali 7% desember, sem skrist af grarlegu launaskrii og hkkun innfluttum vrum.

Varla ng sta fyrir viskiptabanni hj Hagnainum fyrir innkomuna mibinn. :-)

Veri verur svo lkka mars.

Einar rn sendi inn - 08.01.07 21:22 - (Ummli #3)

Neinei, g stunda reglulega viskipti vi Serrano.

Fr a vsu nokkrum sinnum Culiacan, en eir fru instant viskiptabann egar eir fru a vikta kjklinginn burrito-i.

Svo eru lka stari stelpur Serrano :-)

Hagnaurinn sendi inn - 09.01.07 12:32 - (Ummli #4)

Okei :-)

N stunda g ekki Culiacan, segu mr - hvernig vigta eir kjklinginn? Eru eir bara me vigt borinu? Svona einsog Quiznos?

Magna.

Einar rn sendi inn - 09.01.07 13:05 - (Ummli #5)

Nei, eir voru me svona ml, desiltraml hugsanlega. Svo st einn kjklingabitinn aeins uppr, og var hann fjarlgur. a tti sko ekki a setja of miki kjt ennan burrito.

Svo settu eir ansi lti af hinu dtinu, sem var kannski sjlfum mr a kenna. tti a bija um meira.

Annars ekki g flk sem finnst Culiacan miklu betra en Serrano, en a er nnur saga.

Hagnaurinn sendi inn - 09.01.07 15:32 - (Ummli #6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Hagnaurinn: Nei, eir voru me svona ml, desiltraml hugsanl ...[Skoa]
  • Einar rn: Okei :-) N stunda g ekki Culiacan, segu mr - ...[Skoa]
  • Hagnaurinn: Neinei, g stunda reglulega viskipti vi Serrano. ...[Skoa]
  • Einar rn: Nei, vi hkkuum um a mealtali 7% desember, s ...[Skoa]
  • Hagnaurinn: Til hamingju me nja stainn. Hvernig er a ann ...[Skoa]
  • Hjalti: Glsilegt! Til hamingju me nja stainn... J og ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33

.