« Saltvötn í Bólivíu | Ađalsíđa | PC »

Kynlíf

18. janúar, 2007

Á ţetta ekki ágćtlega viđ umrćđuna á Íslandi í dag:

Og fyrir ţá, sem eru ekki byrjađir ađ fylgjast međ bandarísku útgáfunni af The Office, ţá vil ég bara segja ađ ţiđ eruđ ađ missa af miklu. Ţetta er svo mikil snilld ađ ţađ er hreint magnađ.

Einar Örn uppfćrđi kl. 10:00 | 47 Orđ | Flokkur: NetiđUmmćli (3)


Ég er svo sannarlega sammála ţér međ Office US Einar, mér finnst hún töluvert betri en sú enska en um leiđ allt allt öđruvísi.

Ţađ er gaman ađ bera saman karakterana okkar megin hafsins og hinu megin. David og Michael finnst mér vera jafntefli. Dwight töluvert betri en Gareth. Tim betri en Jim, Pam betri en Dawn, Keith betri en Kevin (ţó Kevin sé ćđislegur) og svo eru náttúrulega svo margar aukapersónur í US útgáfunni sem gerir ţeim mögulegt ađ búa til ţetta marga ţćtti og fara dýpra í ţetta. Stanley, Creed, Toby og jafnvel Phyllis eru ótrúlega vanmetin finnst mér. Ryan the temp er solid en mér leiđast Kelly og Meredith, Angela ţjónar svo sínum tilgangi ágćtlega og svo er Oscar horfinn en kemur aftur í kvöld.

Svo má ekki gleyma Jan, Roy og ađ mínu mati besta karakternum ţó hann komi ekki oft fram, en ţađ er Daryl, svo fyndiđ hvernig hann er međ Michael gjörsamlega í vasanum í hvert einasta skipti :-)

Er ég ađ gleyma einhverjum? Todd Packer er samasem hćttur ţarna, Carol líka sem og Josh. Jú, auđvitađ Andy og Karen, en ţau eiga eftir ađ detta út fljótlega. Andy kom mjög ferskur inn en var skrifađur leiđinlegur í síđasta ţćtti svo ţađ er nokkuđ ljóst ađ hann er fokinn.

Gunni sendi inn - 18.01.07 10:19 - (Ummćli #1)

Sammála ţér. Office og Entourage eru lang-skemmtilegustu ţćttirnir í dag….

Hagnađurinn sendi inn - 18.01.07 10:37 - (Ummćli #2)

Já, ég var ţokkalega skeptískur á bandaríska Office fyrst. Sérstaklega ţar sem fyrsti ţátturinn var međ sama handrit og breska serían og ţetta virkađi pínlegt.

En svona í annari seríu fór ţetta ađ breytast í hreina snilld. Sammála um ţetta varđandi persónurnar. Dwight er stórkostlegur og Michael Scott er orđinn alveg magnađur karakter. Honum tekst ađ vera vandrćđalegri en David Brent á tímabili. Kvennamálin hans í jólaţćttinum voru stórkostleg. :-)

Og svo er Entourage náttúrulega í sérflokki. Office og Entourage eru einu ţćttirnir ţar sem ég bíđ í ofvćni eftir nýjum ţćtti frá USA.

Einar Örn sendi inn - 18.01.07 18:20 - (Ummćli #3)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Nýjustu Flickr myndirnar

Scriptless Flickr Badge
Scriptless Flickr Badge

Leit:

Síđustu ummćli

  • Einar Örn: Já, ég var ţokkalega skeptískur á bandaríska Offic ...[Skođa]
  • Hagnađurinn: Sammála ţér. Office og Entourage eru lang-skemmti ...[Skođa]
  • Gunni: Ég er svo sannarlega sammála ţér međ Office US Ein ...[Skođa]

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.