« BEARS!!! | Aðalsíða | Tveir dagar í opnun »

Ó Celíne

22. janúar, 2007

Ef að Angus Young væri dauður, þá myndi hann ábyggilega snúa sér við í gröfinni.

Orð fá þessu ekki lýst:

via Kottke.

Einar Örn uppfærði kl. 20:04 | 22 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (11)


Bwaaahahahahahhaha!

Arnar O sendi inn - 22.01.07 21:22 - (Ummæli #1)

Kannski ekki hennar besta frammistaða en hún á nú sín móment! :-)

Guðrún sendi inn - 22.01.07 21:50 - (Ummæli #2)

Ég er nú á því að þetta sé skásta lagið sem þær stöllur hafa sungið. Eða nauðgað, öllu heldur.

GE sendi inn - 22.01.07 22:02 - (Ummæli #3)

Úff.. guðlast!!

Það verður að stoppa svona fólk :-)

Gummi Halldórs sendi inn - 22.01.07 22:05 - (Ummæli #4)

Spurt er: þegar þú tekur rokklag og fjarlægir allt rokk úr því, hvað er þá eftir?

Celine hefur svarað. Ég bara treysti mér ekki til að túlka niðurstöðurnar.

Hafið mig afsakaðan, ég ætla að hoppa fyrir strætó …

Kristján Atli sendi inn - 22.01.07 23:04 - (Ummæli #5)

Er fólk ALGERLEGA að missa sig?? Ég hef sjaldan séð annað eins, viðbjóður

Jón Frímann sendi inn - 23.01.07 16:17 - (Ummæli #6)

gaman ad geta thess i thessu samhengi ad show-id hennar Celine er einn dyrasti midinn i Las Vegas af ollum syningum og tonleikum - US$175, fyrir skatt vaentanlega. hef nu ekki tekkad a thvi hvort hun taki thetta lag thar…

alfheidur sendi inn - 23.01.07 17:31 - (Ummæli #7)

Þegar ég var í Vegas, þá eyddi ég 150 dollurum í þriggja daga BlackJack spil. Það var án efa betri fjárfesting en þessi sýning með Celine Dion. :-)

Einar Örn sendi inn - 23.01.07 20:09 - (Ummæli #8)

æjæjæ… úff

Emil sendi inn - 24.01.07 00:43 - (Ummæli #9)

En fyrst Angus Young er ekki dauður, hverju skyldi hann þá snúa sér við í? :-)

K. the Smartypants sendi inn - 24.01.07 16:48 - (Ummæli #10)

Æi aulahrollur :-)

Cilla sendi inn - 25.01.07 14:45 - (Ummæli #11)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Nýjustu Flickr myndirnar

Scriptless Flickr Badge
Scriptless Flickr Badge

Á þessum degi árið

2005 2003 2002 2001

Leit:

Síðustu ummæli

  • Cilla: Æi aulahrollur :-) ...[Skoða]
  • K. the Smartypants: En fyrst Angus Young er ekki dauður, hverju skyldi ...[Skoða]
  • Emil: æjæjæ... úff ...[Skoða]
  • Einar Örn: Þegar ég var í Vegas, þá eyddi ég 150 dollurum í þ ...[Skoða]
  • alfheidur: gaman ad geta thess i thessu samhengi ad show-id h ...[Skoða]
  • Jón Frímann: Er fólk ALGERLEGA að missa sig?? Ég hef sjaldan s ...[Skoða]
  • Kristján Atli: Spurt er: þegar þú tekur rokklag og fjarlægir allt ...[Skoða]
  • Gummi Halldórs: Úff.. guðlast!! Það verður að stoppa svona fólk ...[Skoða]
  • GE: Ég er nú á því að þetta sé skásta lagið sem þær st ...[Skoða]
  • Guðrún: Kannski ekki hennar besta frammistaða en hún á nú ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.