« Desktop | Ađalsíđa | Sjónvarpsdagskrá »

Endurhönnun

6. febrúar, 2007

Times hafa endurhannađ vefinn sinn og forsíđan er nákvćmlega dćmi um forsíđu sem ég vil sjá á fréttavefjum. Ţarna eru stóru málin ađskilin frá litlu málunum, en ekki bara nýjustu fréttirnar settar efst einsog íslensku fréttavefirnir virđast alltaf gera.

Samt sem áđur finnst mér enn ESPN vera best hannađi (íţrótta)fréttavefurinn. Ţeirri síđu tekst ađ vera ótrúlega smekkleg en á sama tíma tekst henni ađ gera stóru atburđina risastóra án ţess ađ ţađ sé ţó úr samrćmi viđ annađ efni.

Efsta fréttin á MBL.is er um hjúkrunarkonu frá Kírgístan. Vćri ekki nćr ađ efsta fréttin vćri um stóru málefnin og ađ svona smćrri fréttum vćri komiđ fyrir á skynsamlegum stađ einsog hjá Times, NY Times og BBC?

Einar Örn uppfćrđi kl. 17:08 | 116 Orđ | Flokkur: NetiđUmmćli (4)


sammála ţér međ ESPN… en forsíđan hjá Times er ekki alveg nógu góđ finnst mér… um leiđ og ég fór ađ skođa undirsíđurnar (World, UK…..) ţá fór mér ađ lítast betur á…

Árni sendi inn - 06.02.07 18:31 - (Ummćli #1)

Ađ ekki sé minnst á 10 fréttir á mbl.is ţegar veriđ er ađ uppfćra íţróttatölur. Sérstaklega fyndiđ ţegar fréttin um stöđu eftir 60 mínútur er birt međ texta en fréttin um úrslitin er bara einnar línu linkur. Ţađ er eins og ţađ sé engin ritstjórn ađ ráđi ţar, bara dćlt í fréttagrunn.

Reyndar eru síđur ensku alvörublađanna allar mjög góđar, hver á sinn hátt (Times, Indy, Grauniad, Torygraph). Er svolítiđ ósáttur viđ breiđustu hönnunina (times og telegraph) ţegar ég er ađ nota litla lappann minn í firefox međ bookmarks í sidebar og ţal bara sirka 6-700 pixla breidd, en ţađ verđur víst ađ hafa ţađ

Björn Friđgeir sendi inn - 06.02.07 18:41 - (Ummćli #2)

Já, en í 15 tommu Macbook Pro er ţetta dásamlegt. :-)

Einar Örn sendi inn - 06.02.07 20:44 - (Ummćli #3)

Alveg sammála ţér međ ESPN.

Gaui sendi inn - 07.02.07 01:26 - (Ummćli #4)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Nýjustu Flickr myndirnar

Scriptless Flickr Badge
Scriptless Flickr Badge

Á ţessum degi áriđ

2006 2004 2002

Leit:

Síđustu ummćli

  • Gaui: Alveg sammála ţér međ ESPN. ...[Skođa]
  • Einar Örn: Já, en í 15 tommu Macbook Pro er ţetta dásamlegt. ...[Skođa]
  • Björn Friđgeir: Ađ ekki sé minnst á 10 fréttir á mbl.is ţegar veri ...[Skođa]
  • Árni: sammála ţér međ ESPN... en forsíđan hjá Times er e ...[Skođa]

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.