« Kastljósið | Aðalsíða | Ökuhæfni og áfengi »

Vekjaraklukka

14. febrúar, 2007

Í þessari viku byrjaði ég á því að mæta í ræktina klukkan 7.30 á morgnana. Þetta hefur tekist þrjá daga í röð með miklum pælingum. Ég hef til dæmis stillt vekjaraklukkuna mína og svo líka stillt vekjarann á símanum mínum. Svo hef ég sett símann fram á gang, þannig að ég geti ekki slökkt á honum í svefnu.

En ég held að lausnin væri einfaldlega að fá sér almennilega vekjaraklukku. Og sú besta sem ég hef séð er þessi hér. Algjör snilld!

Einar Örn uppfærði kl. 11:28 | 82 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (2)


kærastinn minn á svona vekjaraklukku sem líkir eftir sólarupprás.. það er þægilegt!

katrín sendi inn - 14.02.07 13:43 - (Ummæli #1)

ég skil símann minn eftir frami á gangi.. virkar ekki. Fer að sækja hann og tekk hann með mér uppí rúm :-)

Hjördís Yo sendi inn - 14.02.07 19:35 - (Ummæli #2)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Nýjustu Flickr myndirnar

Scriptless Flickr Badge
Scriptless Flickr Badge

Á þessum degi árið

2006 2005 2003 2001

Leit:

Síðustu ummæli

  • Hjördís Yo: ég skil símann minn eftir frami á gangi.. virkar e ...[Skoða]
  • katrín: kærastinn minn á svona vekjaraklukku sem líkir eft ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.