« BD | Ađalsíđa | Ál-geđveiki og endalokin »

Páskar

29. mars, 2007

Jösssss, syngjandi páskastelpan frá Ölgerđinni er farin ađ birtast í sjónvarpinu. Ég er ţví officcially kominn í páskaskap.

* * *

Í dag endurheimti ég uppáhaldsúlpuna mína. Á laugardagskvöldiđ setti ég hana á gólfiđ inní horn á Vegamótum, ţar sem ég var ekki alveg til í ađ dansa í ţykkri úlpu. Ţegar kom ađ ţví ađ endurheimta úlpuna, ţá var hún farin. Ég leitađi á örvćntingarfullan hátt í nokkrar mínútur en gafst ađ lokum upp og hljóp heim í Vesturbćinn á peysunni.

Reykingalyktin af úlpunni núna er ólýsanleg. Ég er sannfćrđur um ađ ef úlpan hefđi veriđ sett inní lítiđ herbergi međ 15 keđjureykjandi simpönsum í tvćr vikur, ţá vćri reykingalyktin ekki jafn sterk og lyktin er af úlpunni núna.

* * *

Annars var ţetta ótrúlega skemmtilegur dagur í vinnunni í dag. Veit ekki hvort ađ veđriđ hefur svona áhrif á mig.

* * *

Er ţetta Baugsmál búiđ núna? Plíííííííís segiđ mér ađ svo sé!

Einar Örn uppfćrđi kl. 18:59 | 157 Orđ | Flokkur: Dagbók



Ummćli (7)


Litla systir mín hefur unniđ mikiđ á kaffihúsum og hún segir ţađ óbrigđult ráđ ađ frysta reykingarfýlu úr fötum. Hef aldrei prófađ ţađ sjálf reyndar :-)

Erna sendi inn - 29.03.07 20:28 - (Ummćli #1)

Frostiđ klikkar aldrei. Ég skal ábyrgjast ţađ. Ég nota ţetta ráđ nćr daglega, enda vinn ég í stćrsta ísskáp Íslands.

Kristján Atli sendi inn - 29.03.07 21:25 - (Ummćli #2)

Já, úlpan er búin ađ vera útá svölum síđan ég kem heim.

Heimilisfrystirinn býđur varla uppá ađ í honum sé geymd heil úlpa. :-)

Einar Örn sendi inn - 29.03.07 22:38 - (Ummćli #3)

Jessssss! Nú ćtla ég ađ tjalda fyrir framan sjónvarpiđ, frćnka ţín í páskaauglýsingunni er svo krúttleg.

Scweppes sendi inn - 30.03.07 09:26 - (Ummćli #4)

Bara ađ forvitnast, en hvernig lýsir páskaskap sér eiginlega? :-)

einsidan sendi inn - 30.03.07 11:32 - (Ummćli #5)

Miđađ viđ 2 af 3 síđustu páskum, ţá lýsir páskaskap sér hjá mér sem skap til ađ spila xBox. :-)

Áđur var ţađ alltaf skap til ađ fara á skíđi.

En annars var ţetta bara hálf slöpp tilraun til fyndni. Ég er ekki í neinu sérstöku páskaskapi, ef ég hefđi ekki veriđ ađ spá í vaktamálum á Serrano ţá hefđi ég sennilega ekki fattađ ađ páskar eru í nćstu viku. :-)

Einar Örn sendi inn - 30.03.07 11:35 - (Ummćli #6)

Ég get ekki beđiđ eftir jólunum, ţegar hún syngur Skín í rauđar skotthúfur / skuggalangan daginn.

Scweppes sendi inn - 31.03.07 02:36 - (Ummćli #7)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Nýjustu Flickr myndirnar

Scriptless Flickr Badge
Scriptless Flickr Badge

Á ţessum degi áriđ

2005 2003 2001

Leit:

Síđustu ummćli

  • Scweppes: Ég get ekki beđiđ eftir jólunum, ţegar hún syngur ...[Skođa]
  • Einar Örn: Miđađ viđ 2 af 3 síđustu páskum, ţá lýsir páskaska ...[Skođa]
  • einsidan: Bara ađ forvitnast, en hvernig lýsir páskaskap sér ...[Skođa]
  • Scweppes: Jessssss! Nú ćtla ég ađ tjalda fyrir framan sjónva ...[Skođa]
  • Einar Örn: Já, úlpan er búin ađ vera útá svölum síđan ég kem ...[Skođa]
  • Kristján Atli: Frostiđ klikkar aldrei. Ég skal ábyrgjast ţađ. Ég ...[Skođa]
  • Erna: Litla systir mín hefur unniđ mikiđ á kaffihúsum og ...[Skođa]

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.