« Landsfundur | Aðalsíða | Orð »

Knut

14. apríl, 2007

Sko, ég er ekki beint þessi típa sem missir sig yfir litlum, sætum dýrum.

Eeeeen Knut er alveg búinn að heilla mig uppúr skónum.

Enda erum við líka MæSpeis vinir

Einar Örn uppfærði kl. 01:33 | 30 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (8)


Er Knútur dökkhærða þokkadísin sem þú varst að auglýsa eftir? Merkilegt hvað þessir norrænu birnir þurfa alltaf að lita á sér feldinn …

Ásgeir H sendi inn - 14.04.07 01:58 - (Ummæli #1)

Ég sá fyrirsögnina á Blogggáttinni og hélt að þú værir að fara að blogga um Knut Hamsun. Oh well … sennilega merki um að ég sé búinn að lesa yfir mig.

Hvað ætli það sé langt þangað til Knut verður hugraðri í eitthvað meira en mjólkípela og ákveði að éta fósturföður sinn? Þið vitið, þennan sem er að sóa tímanum í að greiða villidýri. :-)

Kristján Atli sendi inn - 14.04.07 03:07 - (Ummæli #2)

ég held að ég eigni mér heiðurinn að hafa smitað þig að Knut :-) og já það þarf auðvitað að greiða feldinn á stjörnunni! villidýr hvað :-)

Elín sendi inn - 14.04.07 03:16 - (Ummæli #3)

haha frábært myndband :-)

Guðrún Helga sendi inn - 14.04.07 13:02 - (Ummæli #4)

ég ætlað heimsækjann yfir hvítasunnuna ohh ég hlakka svo til!

katrín sendi inn - 14.04.07 17:54 - (Ummæli #5)

Nei, Knut kemur ekki í stað þokkadísarinnar. Kristján, þú færð bjartsýnisverðlaun dagsins. Og hvernig geturðu kallað svona lítinn sætan bangsa “villidýr”? :-)

Og öfunda þig, Katrín. Mig langar til Berlínar!

Einar Örn sendi inn - 14.04.07 21:28 - (Ummæli #6)

Af því að þegar hann hefur aldur til þess mun hann éta okkur öll? :-)

Kristján Atli sendi inn - 15.04.07 15:40 - (Ummæli #7)

Já, en akkúrat núna er hann svo sæææætur! :-)

Einar Örn sendi inn - 15.04.07 15:42 - (Ummæli #8)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Nýjustu Flickr myndirnar

Scriptless Flickr Badge
Scriptless Flickr Badge

Á þessum degi árið

2005 2004

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.