SUS vill vera vinur minn! | Aalsa

Serrano MSpeis

21. apríl, 2007

Hva gerir piparsveinn Reykjavk fstudagskvldi?

J, hann br til MySpace su fyrir veitingastainn sinn. Sumir ba til MySpace su fyrir gludrin sn, en ar sem g engin gludr var Serrano besti kosturinn. g var til klukkan 2 grntt a vinna essari merku su.

En annars er ekki neitt svakalegt markasplan bakvi essa MySpace su. Stefni ekki a spam-a MySpace sur knna Serrano, heldur mun g aeins senda t tilkynningar ef eitthva mjg spennandi er a breytast Serrano. Og svo mun g sennilega prfa a bja MySpace notendum upp einhver voalega flott tilbo einstaka sinnum.

En allavegana, nna geti i allavegana ori vinir upphaldsveitingastaar mns!

Einar rn uppfri kl. 18:04 | 114 Or | Flokkur: NetiUmmli (0)


Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Njustu Flickr myndirnar

Scriptless Flickr Badge
Scriptless Flickr Badge

essum degi ri

2005 2004 2001

Leit:

Sustu ummli

Gamalt:g nota MT 3.33

.