03. október, 2004
Enn ein vonbrig�in.
1 - 0 tap � �tivelli gegn li�i, sem var alls ekki a� spila neinn stj�rnuleik. Enn eitt �d�rt mark �r f�stu leikatri�i.
�essi frammista�a Liverpool er farin a� valda m�r miklum �hyggjum. Li�i� vir�ist vera gj�rsamlega �f�rt um a� spila almennilega � �tiv�llum �egar virkilega � reynir. �etta var alveg einsog gegn manchester united
og Olympiakos. Engin bar�tta, engin leikgle�i, engin sk�pun.
Ekki �a� a� Chelsea hafi veri� eitthva� miki� betra li�i�. Chelsea var meira me� boltann og skapa�i eitt e�a tv� f�ri en � endanum, �� var �a� �d�rt mark �r aukaspyrnu (d�ja vu all over again), sem ger�i �t um leikinn. Joe Cole skora�i eftir sendingu fr� Frank Lampard. Josemi �tti a� g�ta Cole, en hann var �ti a� aka (einsog hann var allan leikinn) �egar spyrnan var tekin. Chelsea spila�i fr�b�ran varnarleik, �eir pressu�u gr��arlega st�ft alltaf �egar Liverpool f�kk boltann og n�nast �n undantekninga fengu �eir Liverpool mennina til a� sparka boltanum � Chelsea mann.
Meira a� segja hinn annars fr�b�ri Xabi Alonso �tti fleiri sendingar �t� lofti� en � samherja, �n efa hans l�legast leikur fyrir li�i�. Diao og Alonso n��u aldrei saman � mi�junni og �ttu alltaf undir h�gg a� s�kja. Ekki b�tti a� Chelsea fengu fj�lmargar �d�rar aukaspyrnur �egar Diao og Alonso voru � bar�ttunni. �egar Cisse f�kk boltann �� sn�ri hann �n undantekningar bakinu � marki� me� varnarmann � s�r, sem pressa�i svo �anga� til a� hann missti boltann.
Benitez stillti li�inu svona upp:
Chris Kirkland
Josemi - Carragher - Hyypi� - Traor�
Garc�a - Alonso - Diao - Riise
Kewell
Ciss�
Einsog ��ur � �tiv�llum, �� var leika�fer�in nokkurn veginn 4-4-1-1. Cisse var einn frammi, og �� meina �g einn. Garc�a og Kewell �ttu a� skapa f�rin, en �eir �ttu engan sjens gegn sterkri v�rn Chelsea.
�a� er � raun �m�gulegt a� velja mann leiksins. �a� st�� enginn upp�r �essu Liverpool li�i � dag. Enn og aftur s�knu�um vi� Gerrard og krafts hans. �� fannst m�r Chris Kirkland vera mj�g sterkur og �ruggur � markinu. Hann �tti alla bolta og s�ndi oft mj�g g�� til�rif. Honum ver�ur ekki kennt um marki� hj� Chelsea.
�g veit ekki hverjum ��rum �g � a� hr�sa, e�a skamma. �a� var enginn einn bl�rab�ggull. Traore var f�nn, og Diao var alls ekki versti leikma�ur Liverpool, �annig a� �a� er ekki h�gt a� kenna �eim breytingum Benitez um. Mestu vonbrig�in � leiknum voru mi�jumennirnir, �eir Alonso, Kewell og Garcia. �essi leikur tapa�ist �n efa � mi�junni. Einnig var Josemi arfaslakur � bakver�inum. Duff og Drogba l�ku s�r a� honum hva� eftir anna�.
Menn munu halda �fram a� spyrja spurninga um 4-4-1-1 leika�fer� Benitez og eflaust munu einhverjir krefjast �ess a� hann h�tti �essu umsvifalaust og leyfi Baros og Cisse a� spila saman (e�a jafnvel gefa Sinama Pongolle t�kif�ri).
�g tel a�fer�ina svo sem ekki vera vandam�li�, heldur fyrst og fremst �eir leikmenn, sem vi� h�fum �r a� spila. Til �ess a� a�fer�in gangi upp, �� ver�ur a� vera einhver sk�pun fr� mi�jum�nnunum og hana h�fum vi� �v� mi�ur ekki � dag. Alonso er varnarsinna�ur og �a� eru Hamann og Diao l�ka. Me� ��rum or�um, �� tel �g a� a�fer�in myndi virka ef a� hinn s�knarsinna�i Gerrard og Alonso v�ru �arna inn�. �annig virka�i �etta v�st � m�ti Monaco. Fyrir utan �ann leik, �� hefur �essi a�fer� bara ALLS ekki virka�, nema �� gegn W.B.A., sem ver�ur seint tali� st�rli�.
N�na eru n�stum �v� 2 heilar vikur � n�sta leik gegn Fulham � �tivelli, sem ver�ur 16.okt�ber. Benitez og leikmenn Liverpool hafa um n�g a� hugsa � me�an.
Fyrir okkur a�d�endurnar ver�ur �etta n�tt�rulega hr��ilegur t�mi. Sta�an er sl�m. Sj� leikir og vi� erum b�nir a� f� 10 stig af 21 m�gulegum. �a� er verulega sl�mur �rangur.
Vi�b�t (Kristj�n Atli): �g er samm�la �v� sem �� segir Einar, a� vandam�li� er a� m�nu mati ekki kerfi� heldur leikmennirnir � kerfinu. Auglj�slega voru nokkrir leikmenn verri en ma�ur �tti von � � dag, Josemi, Alonso og Garc�a ollu s�rstaklega vonbrig�um. �� s� Ben�tez v�ntanlega � dag a� Johnny Riise er
ekki kantma�ur!
Hins vegar myndi �g �tnefna Jamie Carragher mann leiksins hj� okkur, hann var alveg fr�b�r � �essum leik og �� s�rstaklega � seinni h�lfleik.
�g er r�legur �r�tt fyrir �etta tap. �a� er sl�mt a� f� � sig �d�rt mark �r f�stu leikatri�i - aftur - og �a� er sl�mt a� n� ekkert a� skora � �tivelli - AFTUR - en ma�ur f�r samt � tilfinninguna �egar ma�ur horfir � li�i� a� �a� vanti ekki miki� upp�. Sm�vegis meiri yfirvegun � boltanum, �rl�ti� meira fl��i � spili� fram � v�llinn og �rl�ti� meiri grimmd � leikmennina og �� g�tum vi� alveg hafa unni� �ennan leik � dag.
M�r finnst t.d. enginn skandall a� f� � sig eitt mark gegn Chelsea � Stamford Bridge, �� �a� mark hafi veri� frekar �d�rt. Skandallinn er ekki a� f� � sig eitt mark � �tivelli gegn Chelsea, Bolton & Olympiakos. Skandallinn er s� a� vi� erum ekki a� skora eitt einasta mark � �tivelli �essa dagana.
Bolton: 1-0 tap. Olympiakos: 1-0 tap. Man U: 2-1 tap (og sj�lfsmark okkur � hag) og n�na Chelsea: 1-0 tap.
�g held ekki a� �etta s� kerfinu a� kenna. Ma�ur s�r Valencia-li�i� spila �etta 4-4-1-1 kerfi og �eir skora helling. Vandam�li� er �a� a� m�nu mati a� �a� vantar fleiri menn sem henta �essu kerfi. T�kum d�mi:
Sami Hyypi�: Eins vel og m�r finnst Carragher a�lagast leikst�l Ben�tez, �� ver� �g a� segja a� Hyypi� er allt of vark�r til a� geta spila� s�knarbolta � �essu 4-4-1-1 kerfi. Hann stj�rnar v�rninni og hva� eftir anna� � dag s�um vi� okkar menn s�kja, me� boltann vi� v�tateig Chelsea, og svo �egar boltinn tapa�ist �� s� ma�ur a� v�rnin var leeeeeengst � burtu - svo a� Chelsea-menn fengu n�gan t�ma til a� athafna sig � hr��um s�knum. Ef vi� �tlum a� pressa �� me� 4-4-1-1 kerfinu �� ver�a varnarmennirnir okkar a� �ora a� fylgja �v� me�. Vi� s�um Traor� gera �etta vel (kom oft alla lei� a� endal�nu Chelsea � s�knum okkar, en vann samt alltaf vel til baka) og Josemi gerir �etta venjulega vel (��tt slakur hafi veri� � dag), auk �ess sem Carragher var oft m�ttur til a� pressa Lampard/Smertin �egar �eir fengu boltann � skyndis�knum Chelsea. En Sami Hyypia, um lei� og vi� missum boltann, vir�ist bara sn�a s�r vi� og taka � sprett aftur a� eigin v�tateig - UNDANTEKNINGARLAUST. Hann er of vark�r fyrir �etta kerfi og anna� hvort breytist hugsunarh�ttur hans e�a �� a� vi� f�um n�jan mann �arna inn.
Svo er lj�st a� vi� �urfum fleiri s�kndjarfa mi�jumenn, ��tt Ben�tez s� b�inn a� b�ta vi� �ann pakka � haust. Garc�a, Kewell, Nunez og Warnock er f�nn pakki en eins og sta�an er � dag �� er Nunez meiddur, Warnock of ungur og Kewell ekki enn b�inn a� finna sig � kerfi Ben�tez. �annig a� fyrir m�r v�ri ekkert vitlaust a� reyna a� kaupa mann eins og V�c�nte Rodr�guez, Joaqu�n e�a Shaun Wright-Phillips � jan�ar-glugganum. �a� er ��rf �, enda er sama hvort Baros e�a Ciss� spilar �arna frammi … vi�komandi er algj�rlega einangra�ur.
� heildina liti� er sl�mt a� vera b�nir a� tapa �remur leikjum � deildinni n� �egar, sl�mt a� eiga erfitt me� a� skora (og skapa s�knir almennt) � �tivelli og sl�mt a� li�i� vir�ist skorta sj�lfstraust til a� gera eitthva� � m�linu.
Hins vegar er gott a� vera b�nir me� manchester united
og Chelsea � �tivelli � vetur. �a� er �a� � alv�ru - n� tekur vi� leikkafli af “slakari” li�um alveg �anga� til vi� m�tum Arsenal � Anfield �ann 28. n�vember. �annig a� n� er lag a� setja saman sm� sigurbraut og vinna nokkra leiki � r��. �a� myndi gera g��a hluti fyrir m�ralinn og sj�lfstrausti� � li�inu a� vinna svona 3-4 leiki � r��, auk �ess sem �a� myndi lyfta okkur ofar � t�flunni.
A� lokum: Muni� eftir Barcelona � fyrra? Rijkaard ba� um t�ma og li�inu gekk illa framan af vetri. �eir voru � falls�ti �egar desemberm�nu�ur h�fst og menn t�ldu v�st a� Rijkaard yr�i l�tinn fara ��ur en �ram�tin k�mu. En Rijkaard sag�ist allan t�mann vera a� kynnast li�inu, sj� hverjir virka � kerfinu sem hann spilar og hverjir ekki. � jan�ar ger�i hann s��an mikilv�gar breytingar, losa�i sig vi� tvo-�rj� leikmenn og f�kk tvo-�rj� inn, s�rstaklega Edgar Davids � mi�juna. �eir t�pu�u ekki leik eftir �a�, unnu sext�n deildarleiki � r�� (take that Arsenal! ) og endu�u � ��ru s�ti. � sumar ger�i hann s��an frekari leikmannakaup og er n�na, eftir bara 14 m�nu�i � starfi, me� eitt af �remur bestu f�tboltali�um � Evr�pu, segi �g og skrifa.
�g s� Ben�tez fyrir m�r gera s�mu hluti me� Liverpool. Hann er b�inn a� kaupa fj�ra Sp�nverja, auk �ess sem Ciss� er kominn. A� ��ru leyti er hann enn a� bur�ast me� �ann bagga sem Houllier skildi eftir. Hann mun kaupa � jan�ar, am.k. 2-3 leikmenn held �g. Og svo mun hann versla meira n�sta sumar, um lei� og hann heldur �fram a� losa sig vi� �� leikmenn sem ekki standa sig.
�annig a� l�ti� ykkur ekki koma � �vart a� eftir 11 m�nu�i ver�i menn eins og: Hamann, Henchoz, Finnan, Dudek, Biscan og jafnvel Hyypi� farnir og �eirra � sta� komnir 6-8 n�ir leikmenn, helst allir �r betri klassa en �eir sem fara.
�etta er �r�un. Ben�tez er me� kerfi sem virkar og hann er a� nota haustm�nu�ina til a� sj� hverjir eru rei�ub�nir a� a�lagast �essu kerfi, hverjir standa sig og hverjir eru ekki n�gu g��ir. S��an gerir hann ��r breytingar sem �arf. �g �tla ekki a� d�ma Ben�tez e�a framt�� Liverpool � me�an hann er a� spila sitt kerfi me� leikmenn Houllier. �g d�mi hann ekki fyrr en hann er farinn a� spila sitt kerfi me� s�num leikm�nnum.
Og �g v�nti �ess ekki a� �a� ver�i fyrr en � fyrsta lagi n�sta haust. �annig a� allar vonir um a� vinna deildina � vetur eru �raunh�far a� m�nu mati (Chelsea og Arsenal eru n�na me� r�mlega helmingi fleiri stig en vi�). Raunh�ft mat er a� n� 3.-4. s�ti, komast aftur � Meistaradeildina a� �ri og vera n�r toppli�unum en 30 stig. �a� er raunh�ft mat.
Og gleymi� �v� ekki a� vi� erum me� 10 stig en manchester united
er bara me� 13 stig. Ef vi� vinnum leikinn sem vi� eigum inni � hin li�in erum vi� komnir upp � 4.-6. s�ti� me� 13 stig �samt Tottenham og Man U. �ar fyrir ofan eru Everton me� 16 stig (sem endist ekki lengi) og svo Chelsea og Arsenal, sem eru a� stinga af � �essari deild.
�annig a� �etta er ekki eins sl�mt og stigamunurinn � okkur og topp2-li�unum gefur til kynna. �etta t�mabil er enn�� galopi� og vi� eigum � n�stu leikjum a� geta lyft okkur talsvert ofar � t�flunni!