23. október, 2004
Gl�silegt. �ruggur 2-0 heimasigur gegn Charlton.
Vi� t�pu�um tvisvar gegn Charlton � s��sta t�mabili, en �a� var engin h�tta � �v� a� �a� myndi gerast � dag. Liverpool var algj�rt yfirbur�arli� � vellinum fr� fyrstu m�n�tu til �eirrar 90. Eina umkv�rtunarefni mitt er a� sigurinn hef�i �tt a� vera miklu, miklu st�rri. 4-0 e�a 5-0 hef�u veri� sanngj�rn �rslit.
�g hef sjaldan veri� jafn l�ti� stressa�ur yfir Liverpool leik. �a� var bara spurning um hven�r vi� myndum skora.
Benitez stillti upp nokkurn veginn sama li�i og � m�ti Deportivo, enda l�til �st��a til a� breyta. Eina breytingin var a� Josemi var � banni og �v� kom Steve Finnan inn fyrir hann (og spila�i verulega vel).
Chris Kirkland
Finnan - Carragher - Hyypi� - Traor�
Garc�a - Alonso - Hamann - Riise
Baros - Ciss�
Einsog �g sag�i, �� var bara t�maspursm�l hven�r m�rkin myndu koma. Og �egar �au komu, �� voru �au svo sannarlega gl�sileg. Riise skora�i sitt fyrsta mark � laaaangan t�ma � 51. m�n�tu. Eftir basl � v�tateignum f�kk Riise boltann fyrir utan teig, t�k hann � lofti og smellti honum � vinstra horni�.
Ef marki� hj� Riise var gl�silegt, �� var marki� hj� Garcia eitt af m�rkum �essa t�mabils. Alonso gaf � hann vi� mi�juna, Garcia t�k boltann me� s�r og �ruma�i boltanum � boga framhj� Kiely � markinu. Boltinn virtist vera � lei�inni �taf en � mi�ri lei� sveig�u hann � �tt a� markinu og � neti�. Ekki sjens fyrir Kiely. Fr�b�rt mark.
Bara sm� t�lfr��i, sem s�nir yfirbur�ina. Liverpool var me� boltann 60% af leiknum. Vi� fengum 12 horn, Charlton ekkert. Vi� �ttum 18 skot a� marki, Charlton 3. Liverpool gj�rsamlega yfirspila�i Charlton allan leikinn.
Baros, Sinama-Pongolle, Cisse og Alonso hef�u allir geta� skora� � leiknum.
Ma�ur leiksins: �n nokkurs vafa Luis Garcia. Fr�b�r leikur. Hann byrja�i � kantinum, en skipti vi� Cisse � fyrri h�lfleik og var besti ma�ur vallarins. S� skapandi og h�ttulegur. K�r�na�i leikinn me� fr�b�ru marki.
�a� l�k enginn illa fyrir Liverpool � dag og li�i� var lygilega jafnt. Nokkrir st��u �� upp�r. Djibril Cisse var fr�b�r � kantinum. Nota�i hra�ann vel og t�k Hermann Hrei�arsson oft � nefi�.
Alonso og Hamann �ttu mi�juna algerlega og t�ku Murphy m.a. � nefi�. Danny Murphy �tti t�p�skan leik, �a� er hann �tti fleiri sendingar � m�therja en samherja. �a� er � raun magna� a� Liverpool skuli ekki hafa skora� eftir �au skipti sem Murphy gaf okkur boltann.
En semsagt mj����g ver�skulda�ur sigur, sem var aldrei � h�ttu. Enn�� erum vi� me� fullkomin �rangur � heimavelli. Vi� h�fum unni� alla leikina og markatalan � heimavelli � deildinni er: 10-1. Fj�rir leikir � heimavelli og fj�rir sigrar. Anfield er a� ver�a a� virki aftur!
En n�na taka vi� 3 mis-erfi�ir �tileikir � r��. Millwall n�st � �ri�judaginn (�ar sem b�ast m� vi� talsver�um breytingum), svo Blackburn � laugardaginn � Ewood Park og svo svakalegur �tileikur gegn Deportivo.
En �etta er gott veganesti.
Vi�b�t (Kristj�n Atli): �g er samm�la Einari, �essi sigur var gl�silegur og � raun �r�a�ist �essi leikur svipa� og Deportivo-leikurinn. Hvort a� Charlton-menn �tlu�u s�r �a� e�a ekki veit �g ekki, en �eir voru strax � fyrstu m�n�tu komnir � h�lfger�a nau�v�rn og vi� h�ldum �fram a� pressa �� �anga� til � s��ustu m�n�tunum.
�� �tti Luis Garc�a algj�rlega fr�b�ran leik � dag, en �ess fyrir utan langar mig a� �tnefna nokkra sem m�r fannst g��ir: Djimi Traor� var enn og aftur fr�b�r � vinstri bakver�inum, Steve Finnan �tti flottan leik � h�gri bakver�inum, Riise virka�i mj�g fr�skur � vinstri kantinum, Carragher r�lar!!!!, og a� lokum fannst m�r Sinama-Pongolle eiga mj�g sterka innkomu og ef l�nuv�r�urinn hef�i ekki d�mt eina kolvitlausa rangst��u hef�i hann geta� skora� � dag.
Og eitt a� lokum: hversu gaman er �a� a� sj� Rafa Ben�tez b�ta � s�knina � st��unni 1-0 og 2-0? Eftir a� vi� komumst � 1-0 �� t�k hann Riise �taf (vegna �reytu) fyrir s�kndjarfari kantmann � Harry Kewell. �egar vi� s��an vorum komnir � 2-0 t�k hann Milan Baros �taf, en � sta� �ess a� setja t.d. Diao inn og styrkja mi�juna setti hann bara Pongolle inn� og gaf honum kort�r. T�k s��an Traor� �taf fyrir s�kndjarfari bakv�r� � Stephen Warnock.
Ma�ur man bara allt of oft eftir �v� �egar vi� vorum komnir 1-0 yfir � heimavelli og Houllier bakka�i me� li�i�. Leikir eins og gegn Portsmouth, Man City, Arsenal, Birmingham og Southampton � heimavelli � fyrra eru g�� d�mi um �etta. Vi� b�kku�um alltaf eftir a� vi� vorum komnir yfir - og stundum jafnvel �r�tt fyrir a� vera undir (eins og gegn Southampton).
�a� er bara gaman a� sj� hversu mikill vilji er hj� Ben�tez til a� s�kja og vinna afgerandi � heimavelli - og �a� smitar fr� s�r inn� v�llinn og li�i� er a� pressa andst��ingana fram � s��ustu m�n�tu! Og �a� er ekki eins og vi� s�um a� f� � okkur fleiri m�rk � deildinni, �r�tt fyrir �essa �herslu � s�knarleikinn. Eitt mark � fj�rum heimaleikjum er betri �rangur en t.d. hj� Arsenal og jafng��ur �rangur og hj� Chelsea.