27. febrúar, 2005
J�ja, Liverpool tapa�i v�st fyrir Chelsea � �rslitum deildarbikarsins. Margir h�f�u sp�� �essu, en enginn hef�i sennilega geta sp�� �v� fyrirfram a� vi� myndum skora eftir 40 sek�ndur, a� Gerrard myndi skora sj�lfsmark og a� �rj� m�rk yr�u skoru� � framlengingu.
�etta eru mikil vonbrig�i og �g veit varla hva� �g � a� skrifa um. �a� er enginn, sem ma�ur getur kennt um �etta og erfitt a� segja hva� f�r �rskei�is. Chelsea li�i� var gr��arlega sterkt og �eir voru kl�rlega betra li�i� � leiknum. Samt var ALGJ�R ��arfi a� tapa �essu.
Benitez kom talsvert � �vart fyrir leikinn og spila�i 4-5-1
Dudek
Finnan - Carragher - Hyypi� - Traor�
Kewell - Gerrard - Hamann - Riise
Garcia
Morientes
Fyrir leikinn var l�ti� a� �v� liggja a� Kewell v�ri frammi me� Morientes, en Kewell var � rauninni � h�gri kantinum og Luis Garcia frammi.
�etta virtist heppnast gr��arlega vel �v� eftir a�eins 43 sek�ndur haf�i Liverpool skora�. �a� var bar�tta fyrir utan v�tateig Chelsea, og boltinn barst til Fernando Morientes. Hann s�ndi magna�a takta, sn�ri af s�r varnarmenn Chelsea og gaf svo fullkomna sendingu � John-Arne Riise, sem bei� � fjarst�ng. Riise t�k boltann � loft og hamra�i honum � horni�. Algj�rlega �verandi fyrir besta markv�r� � ensku deildinni, Petr Chech.
En �a� sem eftir lif�i h�lfleiks gekk l�ti� sem ekkert upp. Chelsea var me� boltann n�r allan t�mann. �a� m�tti svo sem b�ast vi� �v�, en a�alvandam�l okkar var a� um lei� og vi� fengum boltann �� var reyndu Liverpool menn a� s�kja alltof hratt � alltof f�um m�nnum. �etta leiddi alltaf til �ess a� Chelsea f�kk boltann aftur eftir eina til tv�r snertingar � milli Liverpool manna.
Harry Kewell var ekki a� spila vel og �a� sama m� segja um John-Arne Riise og Gerrard, sem g�fu alltof margar sendingar � Chelsea menn. Einnig virtist Kewell �hugalaus. Luis Garcia bar�ist allavegana einsog lj�n, en Kewell virtist vera nokk sama um hva� v�ri a� gerast. Einnig voru Gerrard og Hamann ekki a� spila n�gu vel fram � vi�. �g ver� reyndar a� hafa �ann fyrirvara a� �g s� ekkert alltof vel og �g og vinur minn s�tum � sl�mum sta�, en m�r fannst Steven Gerrard ekki gera nokkurn skapa�an hlut fram � vi�.
Seinni h�lfleikur var svipa�ur. Harry Kewell var meiddur og Antonio Nunez kom inn� fyrir hann og l�k betur en Kewell. Traore meiddist s��an � 67. m�n�tu og inn� fyrir hann kom Igor Biscan. Chelsea h�lt �fram a� pressa og �ttu nokkur markt�kif�ri, en Jerzy Dudek var algj�rlega fr�b�r. Hann h�lt li�inu � floti me� st�rkostlegri markv�rslu. Hann � hr�s skili� fyrir a� spila svona vel eftir Leverkusen kl��ri�.
Liverpool �ttu svo tv� dau�af�ri. Hamann f�kk upplagt f�ri eftir undirb�ning fr� Luis Garcia, en Chech var�i fr�b�lega. Steven Gerrard f�kk svo � 75. m�n�tu DAU�A f�ri, en Ferreira ger�i vel og skot Gerrards f�r framhj� af eins meters f�ri. N�nast me� �l�kindum a� Gerrad skuli ekki hafa skora�.
Nokkrum m�n�tum seinna skora�i Chelsea svo loksins. D�marinn d�mdi aukaspyrnu � Liverpool, sem allir Chelsea a�d�endur Chelsea voru �fir yfir, �ar sem d�marinn hef�i �tt a� l�ta leikinn ganga �fram. En Chelsea f�kk aukaspyrnuna, �eir d�ldu bolta inn� teiginn (einsog �eir ger�u allan leikinn), Steven Gerrard st�kk upp og skalla�i boltann aftur fyrir sig, st�ngin inn.
Baros �tti svo dau�af�ri en hann kl��ra�i �v� og leikurinn f�r � framlengingu.
� henni skoru�u svo Chelsea menn tv� aulam�rk. Drogba fyrst og svo Kezman. B��i m�rkin skoru�u �eir n�nast af markl�nu eftir hno� � teignum. � b��i skiptin �tta�i ma�ur sig ekki � a� �eir h�f�u skora� fyrr en markaskorarinn byrja�i a� fagna.
Liverpool g�fust ekki alveg upp og Antonio Nunez skora�i gott mark me� skalla (loksins, sem greyi� Nunez skorar me� skalla). F�nt mark, en �a� var ekki n�g. Chelsea vann 3-2.
Ma�ur leiksins: �a� er svo sem erfitt a� gera �t um �a�. Didi Hamann var fr�b�r � mi�junni, en bara � a�ra �ttina. Hann stoppa�i margar s�knir Chelsea manna, en ger�i l�ti� fram � vi�. Gerrard ger�i l�ti� sem ekkert me� honum � mi�junni.
Luis Garcia var f�nn og bar�ist einsog lj�n. Carra var f�nn, en Hyypia slappur. Morientes f�kk l�ti� til a� mo�a �r og Riise ger�i l�ti� nema a� skora. Hann og Gerrard g�fu boltann alltof oft beint til Chelsea manna. �a� var � raun a�alvandam�l Liverpool manna � leiknum. �tli ma�ur velji ekki bara Jerzy Dudek, �ar sem vi� gagnr�ndum hann svo harkalega s��ast. Hann var gr��arlega g��ur og �ruggur � leiknum og hann �tti ekki sjens � neinu af m�rkunum.
�g �tla a� leyfa m�r a� sp� �v� a� ef okkur takist a� komast � Meistaradeildina �� fari Steven Gerrard ekki fr� okkur. Hann vill ekki kve�ja eftir svona leik.
En �etta voru mikil vonbrig�i. �g hef ekki s�� Liverpool tapa � �rslitaleik � m�rg, m�rg �r (s� ekki leikinn � m�ti manchester united
�ar sem �g var skiptinemi � Su�ur-Amer�ku), �annig a� �etta var a� vissu leyti n� upplifun fyrir mig.
A�alm�li� er a� �etta skemmi ekki fyrir hinum keppnunum, sem vi� erum enn�� �. Vissulega vildum vi� vinna �etta gr��arlega miki�, en �� er enn mikilv�gara a� komast � Meistaradeildina � n�sta �ri og komast �fram � Meistaradeildinni � �r.
En miki� dj�full var �etta s�rt. Vi� vorum 15 m�n�tum fr� �v� a� ver�a deildarmeistarar, en Steven Gerrard skorar svo sj�lfsmark. �a� � ekki a� vera h�gt.
N�stu leikir eru gegn Newcastle � St. James’s Park n�sta laugardag og svo gegn Leverkusen eftir r�ma viku. �� leiki ver�um vi� a� kl�ra.
VI�B�T (Kristj�n Atli): Dj�full er ma�ur svekktur. �g get ekki hugsa� m�r a� skrifa miki� um �ennan leik, langar helst �t � langan g�ngut�r e�a eitthva� til a� dreifa huganum. Fer kannski � b�� bara � kv�ld, til a� hita upp fyrir �skarinn.
En allavega, vi� vorum 11 m�n�tum fr� �v� a� vinna �ennan leik. �g ver� a� nefna nokkra hluti. Fyrir �a� fyrsta, �� fengum vi� �skabyrjun en h�n reyndist vera �l�n � dulargerfi, �ar sem okkar menn voru a� m�nu mati farnir a� liggja allt of aftarlega strax � 5. m�n�tu leiksins. � fyrri h�lfleik fengu �eir bara eitt e�a tv� g�� f�ri, og vi� anna� eins, og �v� var ma�ur enn nokku� bjarts�nn � h�lfleik enda h�f�um vi� fulla stj�rn � �essu.
� s��ari h�lfleik byrju�u �eir af krafti og pressu�u rosalega fyrsta kort�ri� e�a svo, en s��an f�ru s�knir �eirra a� dala og krafturinn var hverfandi. Manni fannst eins og �a� v�ri komi� vonleysi og pirringur � Chelsea-li�i� og Mourinho var � �rv�ntingu b�inn a� henda tveimur framherjum til vi�b�tar inn�, en allt kom fyrir ekki. Gerrard var f�r�nlega n�l�gt �v� a� koma okkur � 2-0, en Ferreira bjarga�i vel. Stuttu s��ar var b�i� a� jafna. Marki� var klaufalegt, �a� var ekkert a� gerast og �r�r Liverpool-menn stukku upp � sama boltann. �v� mi�ur hitti Gerrard hann illa og bjarga�i Chelsea. �a� er ekki h�gt a� skamma hann fyrir �etta � raun, en ef �a� er einhver sem � a� m�last sk�rkur �essa leiks ver�ur fyrirli�inn okkar a� taka �a� � sig, �ar sem hann var v�gast sagt �murlegur � dag - svo �murlegur a� �g var farinn a� bi�ja um Biscan inn � h�lfleik - og s��an skora�i hann sj�lfsmark.
�a� sem olli m�r mestum vonbrig�um samt � kv�ld var hvernig vi� l�kum eftir j�fnunarmarki�, 11 m�n�tur og svo � 32 m�n�tna framlengingu. Eftir a� �eir j�fnu�u fannst m�r Chelsea bara taka flest�ll v�ld � leiknum, �eir einfaldlega vildu �etta meira en vi�. M�rkin �eirra tv� � seinni hluta framlengingu voru ekki falleg, en � b��um tilfellunum f�r boltinn yfir markl�nuna af �v� a� �eir voru einfaldlega grimmari � fr�kasti� en okkar menn. Dudek var saklaus � �llum �remur m�rkunum og var algj�rlega fr�b�r � kv�ld.
Og a� lokum…
Jos� Mourinho �tti a� skammast s�n eftir daginn � dag. �a� er au�velt a� ganga �t � v�llinn eftir a� hafa sigra�, taka � h�ndina � andst��ingunum og vera vo�alega vir�ulegur sigurvegari. En hann var a� tapa leiknum � heilar 79 m�n�tur og allan �ann t�ma heg�a�i hann s�r eins og h�lfviti. �etta var �tr�legt a� sj� �etta, hann reif kjaft vi� Bennett d�mara, umsj�nard�marann, Jamie Carragher og loks var hann rekinn �taf fyrir a� r�fa kjaft vi� Liverpool-a�d�endurna � st�kunni fyrir aftan sig og skv. BBC gaf hann �eim einhver d�naleg handamerki.
Ef vi� leggjum vi� �essa heg�un hans hversu yfirgengilega taps�r hann var eftir Barcelona-leikinn � mi�vikudaginn, �� held �g a� port�galski “s�per�j�lfarinn” ver�i alvarlega a� fara a� hugsa sinn gang. �g meina, sj�i� Ben�tez � dag: hann var bara a� einbeita s�r a� s�nu eigin li�i og engu ��ru � me�an Mourinho var �tr�lega d�nalegur og kjaftfor vi� hli�ina � honum.
�tr�legt. Og svo r��u �eir �orsteinn Gunnarsson og Logi �lafsson, sem voru a� l�sa �essu � s�n, ekki vi� sig eftir leikinn. �eir g�tu einfaldlega ekki hr�sa� Mourinho n�g fyrir �ennan “takt�ska st�rsigur”, en minntust ekki � Ben�tez og �a� hversu n�rri �v� Liverpool var a� sigra �ennan leik.
Fannst hann bara til skammar � dag og ��tt hann og hans li� hafi sigra� � dag, �� er �g fegnari en nokkru sinni fyrr a� Ben�tez er �j�lfarinn okkar en ekki �etta f�fl. �a� liggur vi� a� �g skammist m�n fyrir a� hafa vilja� f� hann sem eftirmann Houllier fyrir a�eins 10 m�nu�um s��an.