06. desember, 2005
J�ja, �a� f�r eins og �g sp��i. � kv�ld f�ru okkar menn til Lund�na og ger�u markalaust jafntefli vi� Englandsmeistara Chelsea, � Stamford Bridge. �essi �rslit ���a a� okkar menn vinna ri�ilinn � Meistaradeildinni og fara � fyrsta pott, �egar dregi� ver�ur � 16-li�a �rslitin � n�stu d�gum. �a� eru fr�b�rar fr�ttir !!!
N�, markaleysi� � kv�ld ���ir einnig a� okkar menn fengu a�eins eitt mark � sig � sex leikjum � ri�li Meistaradeildarinnar, og �a� � fyrsta leik, �annig a� vi� h�fum haldi� hreinu �ar � fimm leikjjum � r��. �� h�fum vi� n�na haldi� hreinu � n�u leikjum � r�� � �llum keppnum - �a� eru 13,5 klukkut�mar �n �ess a� f� � sig mark! �a� er vissulega fr�b�r t�lfr��i, og �g ver� a� vi�urkenna a� m�r er st�rl�tt a� vi� skyldum sleppa me� jafntefli� �r �essum leik � kv�ld - li�i� okkar hefur veri� � fleygifer� s��astli�nar vikur, og ekkert l�t vir�ist vera �ar �.
Rafa hv�ldi Xabi Alonso alveg � kv�ld, og kaus a� l�ta b��i Fernando Morientes og Djibril Ciss� byrja � bekknum. � �eirra sta� f�kk Djimi Traor� t�kif�ri � bakver�inum, og vi� byrju�um me� a�eins einn mann frammi. Li�i� sem h�f leik � kv�ld var svona:
Reina
Finnan - Carragher - Hyypi� - Traor�
Gerrard - Sissoko - Hamann - Riise
Garc�a
Crouch
BEKKUR: Carson, Josemi, Warnock, Kewell, Pongolle, Ciss�, Morientes.
Riise v�k fyrstur fyrir Harry Kewell, eftir um 60 m�n�tna leik, og � kj�lfari� komu �eir Fernando Morientes og Florent Sinama-Pongolle inn� fyrir Peter Crouch og Luis Garc�a. �annig a� vi� n��um a� gefa lykilm�nnum drj�ga hv�ld � kv�ld, og Xabi Alonso kemur endurn�r�ur inn gegn Middlesbrough um helgina, og �a� dug�i okkur til a� vinna �ennan ri�il.
�g get ekki anna� en veri� s�ttur vi� �etta. Leikurinn spila�ist bara �annig � kv�ld a� st�rmeistarajafntefli var allan t�mann � dagskr�nni - okkar menn spilu�u ��ttan varnarleik og voru mj�g skipulag�ir � s�num a�ger�um, og reyndu svo a� beita skyndis�knum fram v�llinn. Chelsea-menn komu m�r eil�ti� � �vart, �g �tti von � �v� a� �eir yr�u eil�ti� grimmari og myndu reyna a� kn�ja fram sigur en � endanum �� voru s�knir �eirra frekar m�ttlitlar og l�ti� sem �gna�i Reina � marki okkar. Me� heppni hef�u b��i li� geta� skora� � �essum leik, en sennilega var markalaust jafntefli bara sanngj�rn ni�ursta�a � �essum leik.
Sem sagt, sigur � �essum ri�li sem ���ir a� vi� sleppum vi� li� eins og Barcelona, Internazionale, Lyon, AC Milan, og svo a� sj�lfs�g�u Arsenal og Chelsea � 16-li�a �rslitunum. �a� finnst m�r fr�b�rt, v�ri alveg til � a� m�ta li�i eins og Barca en ekki strax. �a� yr�i g��ur leikur � undan�rslitum.
MA�UR LEIKSINS: �etta var engin st�rleikur, hj� hvorugu li�i, en �a� skal ekki teki� af okkar m�nnum a� varnarleikurinn var n�rri �v� gallalaus og vi� ger�um � raun allt sem til var �tlast � kv�ld. � mi�ju hringi�unnar var hjarta li�sins - meistari Jamie Carragher - sem haf�i Didier Drogba gj�rsamlega � vasanum � kv�ld og st��va�i allt sem inn� teig okkar manna kom. Fr�b�r leikur hj� �essum fr�b�ra leikmanni, og �g hef oft sagt �a� og segi �a� aftur a� �g skil ekki hvers vegna hann og John Terry eru ekki bara sj�lfkrafa mi�var�apar enska landsli�sins. Hvers vegna eru Rio Ferdinand e�a Sol Campbell betri en Jamie Carragher? Hmmm???
Allavega, fr�b�r �rslit fyrir okkur � kv�ld og sterkt hj� Evr�pumeisturunum a� sigra � sinum ri�li. Vi� h�fum tak � Chelsea � Meistaradeildinni og �tlum okkur ekkert a� l�ta �a� af hendi. En hins vegar skal �g alveg segja ykkur l�ti� leyndarm�l … �g er alveg til � a� l�ta l��a svona 8-10 �r ��ur en vi� m�tum Chelsea n�st � Evr�pukeppni. Dj�full sem �g er or�inn �reyttur � a� spila vi� �etta li� …
�fram Liverpool! Evr�pumeistararnir eru komnir � 16-li�a �rslit og n� mega ST�RLI� EVR�PU (lesist: ekki Chelsea) sko fara a� vara sig!