beach
« Li�i� gegn Chelsea | Aðalsíða | �r leiksk�rslu »

05. febrúar, 2006
Chelsea 2 - Liverpool 0

�ff hva� �g er pirra�ur eftir �ennan leik gegn Chelsea… �g hata �� og �� s�rstaklega �v� �eir eru kl�rlega me� besta li� Englands um �essi misseri (og l�klega eitthva� � undan �v�).

J�ja byrjum � basic-inu en �a� er byrjunarli�i� okkar:

Reina

Finnan - Hyypi� - Carragher- Warnock

Gerrard - Sissoko- Alonso - Riise
Kewell
Crouch

� bekknum: Dudek, Cisse, Luis Garcia, Morientes og Traore.

Vi� vorum betri �anga� til vi� fengum marki� � okkur og vorum b�nir a� f� nokkur h�lff�ri en s��an kemur hornspyrna og mark. _41297514_gallas203x152.jpg ANDSKOTANS HELV… Riise dekka�i ekki manninn sinn e�a sitt sv��i og �ar l�ddist Gallas og skora�i me� g��u skoti og ger�i �a� reyndar �g�tlega. R�tt ��ur en hornspyrnan kom �� haf�i Gerrard greinilega sagt Riise a� passa sv��i�/Gallas en Nor�ma�urinn rau�h�r�i var a� eltast vi� vindmyllur � sta�inn. 1-0 og vi� vitum a� �egar Chelsea er komi� yfir �� er oftast ekki aftur sn�i�. Chelsea skora�i anna� mark � fyrri h�fleik sem var r�ttilega d�mt af vegna rangst��u.

Eitthva� virtist h�lfleikurinn fara illa � okkur �v� vi� m�ttum algj�rlega � h�lunum � �eim s��ari og vorum alls ekki me� n�stu 45 m�n�tur. Chelsea voru grimmari � n�v�gin og unnu �au n�stum undantekningarlaust. Crouch var h�rmulegur frammi og var �etta oft � t��um p�nlegt a� sj� hann berjast vi� Terry. Vi� sk�pu�um okkur enginn f�ri og � raun ekki heldur h�lff�ri. � 60. m�n kom Garcia inn� fyrir Riise. S��an kom marki� � 68. m�n sem kl�ra�i leikinn en �� kom sending innfyrir v�rnina, Warnock ger�i Crespo r�ttst��an og hann smellhitti kn�ttinn � fj�rhorni�, �verjandi fyrir Reina. Warnock � �etta mark algj�rlega �ar sem Carra, Hyypia og Finnan hlupu allir �t � r�ttum t�ma. F�einum m�n�tum s��ar skora�i Crespo gl�silegt mark en �a� var d�mt ranglega af vegna rangst��u sem var ekki rangst��a. � 82 m�n var Reina rekinn �t af fyrir a� stugga eil�ti� vi� Robben. Ei�ur komst inn fyrir v�rnina � h�gri kantinum, Reina var � nettu sk�garhlaupi og �kva� a� t�kla Ei� sem og hann ger�i vel. T�k boltann 100% og Ei� l� sem l�k eftir �a�. L�nuv�r�urinn veifa� og d�marinn kallar Reina til s�n. � lei�inni til d�marans segir Robben greinilega eitthva� vi� Reina sem bregst illa vi� og setur l�fann � h�lsinn � Robben. S� hollenski hendir s�r �� � j�r�ina og allt ver�ur crazy. �etta endar me� �v� a� Reina f�r beint rautt spjald og ver�ur �v� v�ntanlega � banni � n�stu 2 deildarleikjum. Dudek kom inn� og Garcia var tekinn �t af. Robben er f�fl. Eftir �etta var leikurinn b�inn (var �a� kannski reyndar fyrr) og be�i� var eftir �v� einu a� d�marinn myndi flauta �etta af.

Eftir leikinn stendur a� vi� t�pu�um � deildinni fyrir Chelsea � vetur samanlagt 6-1 og segir okkur a� �eir eru betri en vi� � dag. Vi� erum me� 1 stig af 9 m�gulegum sem er alls ekki �s�ttanlegt. Ok vi� vorum betri allan leikinn gegn b��i manchester united og Birmingham en t�pum ��rum og gerum jafntefli � hinum. Vi� ver�um a� fylgja eftir �eim yfirbur�um sem vi� s�num �ti � velli � m�rk. �A� ERUM VI� EKKI A� GERA.

Munurinn � Chelsea og Liverpool? �ei eru me� fr�b�ran markmann, fanta v�rn, sterka mi�ju og sentera sem skora m�rk. Li�i� gerir f� mist�k og n�tir mist�k andst��ingana vel. Vi� hins vegar erum me� g��an markmann, g��a v�rn, g��a mi�ju og �murlega s�knarmenn. �g skil ekki hvers vegna Crouch spilar svona miki� hj� okkur, hann getur ekki neitt! �g veit a� Morientes hefur ekki geta� miki� heldur en hann er me� miklu meiri reynslu og hann spilar 0 m�n. gegn manchester united og Chelsea. Hva� er � fjandanum er Warnock a� gera inn� hj� okkur? Hann er einfaldlega ekki n�gu g��ur til a� vera � Liverpool. Riise � kantinum? gott varnarlega en hr��ilegt s�knarlega.

M�r fannst enginn g��ur � dag hj� okkur. Eftir fyrra marki� misstu menn einhvern tr�na � �etta og Chelsea var �vallt l�klegra til a� skora en vi�. A� velja mann leiksins er � rauninni ekki h�gt �v� allir voru daprir en sk�stur var l�klega Carragher. Takk og bless! Aggi


L�fi� er �sanngjarnt, Chelsea er ��olandi og Robben er sk�th�ll. En svona er �etta bara. Dragi� andann dj�pt ��ur en �i� kommenti�.

Leiksk�rsla fr� Agga kemur eftir um h�lft�ma.

.: Einar �rn Einarsson uppf�r�i kl. 17:58 | 712 Or� | Flokkur: Leiksk�rslur
Ummæli (54)

Var einhver sem t�k eftir hva� annar l�nuv�r�urinn var �murlegur ??!!! �egar hann d�mdi seinna mark Crespo af var �a� bara af �v� a� hann haf�i ekki d�mt rangst��u � fyrra markinu! Hins vegar var Wiley mj�g g��ur (nema kannski fyrir utan rau�a spjaldi� en �a� m� deila um �a�) og hinn l�nuv�r�urinn var FB!

Ok...Rafa er fr�b�r stj�ri og allt �a� en alls ekki undanskilinn gagnr�ni og �a� ver�ur a� segjast eins og er a� �essi �sigur skrifast � hann! Uppstillingin � li�inu var bara ekki alveg n�gu sni�ug! Finnst �a� bara einfaldlega vera gl�pur a� hafa Gerrard � kantinum !! Garc�a hef�i �tt a� byrja inn � og Riise � bakver�inum og �� einfaldlega n�r� ekki a� skora � Chelsea me� einn mann frammi !! �a� bara gengur ekki...vi� sj�um l�ka a� �au li� sem hafa unni� Chelsea hafa s�tt � �� af einhverju viti, eins og Manj� ger�u! En �a� er sennilega nokku� g�� �st��a fyrir �v� a� Rafa er stj�rinn en �g ekki og �g s� ekki fram � anna� en bjarta t�ma undir hans stj�rn!

�essi leikur er bara b�inn a� s�na allt sem er a� Liverpool, Vantar h�gri kantmann og framherja sem kl�rar f�ri! �etta er einfaldlega hlutir sem eru ekki til sta�ar! ...og svo myndi �a� ekkert skemma li�i� a� f� n�jan vinstri bakk en �a� er ekkert a�alm�l!

Striker sem skorar 25+ � hverju t�mbili er bara l�fsnau�syn! �ll �nnur li� sem geta eitthva� � dag eru me� svolei�is mann! Manj� (Nistelrooy), Arsenal (Henry), Barcelona (Eto�o), Juve (Trezeguet og Zlatan), Milan (Schevchenko)...reyndar er Chelsea ekki me� svolei�is en �a� kemur ekki a� s�k �ar sem a� allir mi�jumennirnir �eirra skora meira en 15 og allir eru frekar jafnir! Annars er Liverpool li�i� � fr�b�rum m�lum

Reina

Finnan Carra Hyypia/Agger Riise/N�r

VANTAR!! Gerrard Alonso Kewell
Garc�a
VANTAR!!

Me� g��um kaupum � sumar g�tum vi� b�i� til li� sem g�ti veitt Chelsea einhverja almennilega samkeppni!

Br�si... sendi inn - 05.02.06 18:11 - (
Umm�li #3)

Hva� er � gangi? �g er ekki s�ttur vi� spilamennsku Ciss� �essa dagana, en �a� eru �egar komnir tveir h�r inn til a� �th��a honum. Vilja menn � alv�ru meina a� �etta tap hafi veri� honum a� kenna? Manni sem kom inn� �egar r�mt kort�r var eftir og vi� 2-0 undir?

Peter Crouch spila�i allan leikinn og var alveg st�rkostlega �murlegur � dag, en �a� vir�ist enginn vilja gagnr�na hann. Ciss� spilar � kort�r � kantinum og n�r ekki a� skora, og �etta er allt honum a� kenna?

�g l�si h�r me� eftir heilastarfsemi! H�n vir�ist hafa horfi� �r �essum umm�la�r��i ...

Hva� leikinn var�ar, �� gruna�i mig �etta allan t�mann. �etta er bara Chelsea � hnotskurn. Vi� s�kjum � �� � 95 m�n�tur en �eir gera bara einfaldlega engin mist�k, eru alveg skotheldir aftur � vi�. Vi� gerum �rj� mist�k (Riise yfirgefur sv��i� sitt � hornspyrnu og Gallas f�r boltann � �v� sv��i og skorar, Warnock heldur ekki l�nunni einu sinni og �eir skora aftur, og svo heldur Hyypi� ekki l�nunni en Crespo er ranglega d�mdur rangst��ur).

Munurinn � li�unum � dag er �essi:

Chelsea gera ekki mist�k. Punktur. Ef vi� gerum ekki heldur mist�k, �� fer leikurinn 0-0 (eins og hefur oft veri� raunin undanfari� gegn �eim) en ef vi� gerum mist�k vinna �eir. Einfalt.

Og ...

EF Chelsea myndu einhvern t�mann gera mist�k, �� refsum vi� ekki jafn vel. Crespo f�kk tvo s�nsa � dag og skora�i tv� m�rk (anna� d�md af ranglega vegna rangst��u og svo skora�i hann �ri�ja marki� sem var r�ttilega d�mt af undir lok fyrri h�lfleiks). �eir skora ekki tv� m�rk �r �remur f�rum, �eir skora tv� m�rk �r tveimur f�rum. Vi�? Ciss�, Crouch og Morientes myndu �urfa a� minnsta kosti �rj� f�ri hver til a� n� a� skora eitt mark � milli s�n.

Chelsea eru me� li� sem getur fengi� a�eins �rj� f�ri � leik og samt skora� �rj� m�rk �r �eim. Vi� �urfum jafnan 15-20 f�ri til a� n� a� skora eitt mark. �a� er bara munurinn � li�unum � dag.

�etta kemur �� fleirum en framherjunum vi�. Hva� setti Gerrard m�rk skot yfir marki� � dag? Hversu oft voru Kewell og Alonso me� boltann � g��u f�ri en skilu�u bara l�legu skoti og/e�a t�pu�um bolta? N�tingin � li�inu � heild sinni er bara ekki n�gu g��!

Bottom line: Chelsea-li�i� einfaldlega gerir engin varnarmist�k og skorar � n�nast ��ru hverju f�ri sem �eir f�, e�a meira. �etta bara getum vi� ekki barist vi� eins og sta�an er � dag ...

Kristj�n Atli sendi inn - 05.02.06 19:01 - (Umm�li #13)

�etta var �a� sem �g skrifa�i � h�lfleik:

�a� er a� koma h�lfleikur og vi� ekki b�nir a� f� nein f�ri af viti, m�r er alveg sama hva� �i� segi� og tali� um a� Crouch s� mikilv�gur li�inu og s� a� spila vel fyrir li�i�a� �� er hann bara alltof h�gur til a� vera �arna frammi, a� m�nu viti a� �� vantar meiri hra�a og kraft (v��va) me� Kewell, inn� me� Cisse � h�lfleik �r �v� a� Fowler er ekki kominn � form.

Og eitt enn, hva� er �etta or�i� me� hornspyrnur og f�st leikatri�i, hven�r skor�u�um vi� eftir sl�kar a�st��ur, man �a� einhver?

�g held satt best a� segja a� �a� hef�i veri� meiri �gn � Fowler hann hef�i �� allavega reynt a� l�ta til s�n taka, �a� var n� bara p�nlegt a� horfa � beinagrindina ( m� ekki segja beinagrind h�rna?) vera a� hl�fa s�r � n�v�gjum. �a� vir�ist vera alveg sama hva� Crouch � l�lega leiki hann er alltaf � h�pnum.

Kristj�n Atli segir:

Bottom line: Chelsea-li�i� einfaldlega gerir engin varnarmist�k og skorar � n�nast ��ru hverju f�ri sem �eir f�, e�a meira. �etta bara getum vi� ekki barist vi� eins og sta�an er � dag ...

�eir �ora kannski ekki ��ru en a� gera engin mist�k �v� a� port�galinn l�tur �� heyra �a� ef menn standa sig ekki, kannski er Rafa ��arflega "kurteis" vi� s�na menn.

Hva� er l�ka me� bekkinn � kv�ld, hvar voru Kromkamp og Agger?

� n�stu 16 d�gum eigum vi� 5 leiki, �g er tilb�inn a� gefa Rafa s�ns �anga� til eftir fyrri leikinn vi� Benfica en � �essum d�gum vil �g ekki tapa leik og j� sj� Robbie Fowler � bekknum � �a� minnsta �v� hann me� s�n auka k�l� er margfalt betri en Crouch me� s�n 70.

Kv Stj�ni

Stj�ni sendi inn - 05.02.06 19:32 - (
Umm�li #15)

�st��an s� a� Ei�ur Sm�ri er �slendingur a� spila � meistarali�i ensku �rvalsdeildarinnar, sem er sennilega s� st�rsta � heiminum � dag hva� var�ar athygli og �horf.

�a� er �st��an, og �g s� n�kv�mlega ekki neitt a� �v� a� menn hafi �huga � honum s�rstaklega �ess vegna. ��ur en Abramovich keypti Chelsea vildi �g svona � laumi alltaf sj� �eim ganga vel, vona�i a� �eir myndu komast � Evr�pus�tin og h�lt me� �eim � Evr�pukeppnum (og bikarkeppnunum gegn st�ru li�unum) og sl�kt. Og ma�ur gladdist �neitanlega �egar Ei�ur skora�i m�rk fyrir Chelsea.

Hins vegar, eftir a� Abramovich, Kenyon og Mourinho komu til s�gunnar og �etta li� var� a� �llu �v� sem er a� knattspyrnunni � dag, �� hef �g fengi� svo miki� �beit � �v� a� �g er farinn a� standa mig a� �v� a� halda me� Arsenal og manchester united �egar �au keppa vi� Chelsea. �� er sko miki� sagt!

�annig a� � dag myndi �g segja a� �g hati Chelsea �r�tt fyrir �� sta�reynd a� Ei�ur leiki fyrir ��, frekar en a� segja a� �g hati Ei� fyrir a� spila me� Chelsea. �g hef ekkert � m�ti Ei�i og hef �skra� mig h�san honum til stu�nings �tal sinnum � landsleikjum (og leiki� gegn honum einu sinni, �egar vi� vorum unglingar, en �a� er s�rsaukafull reynsla sem mig langar ekkert a� rifja upp :-) ) og sl�kt. J�, hann fiska�i Alonso � bann me� leikaraskap en �eir eru fleiri leikararnir en bara hann � boltanum.

�a� getur hins vegar veri� erfitt a� vera s�fellt spur�ur �t � afrek Ei�s. �g hef lent � �v� sama og Einar � kv�ld, veri� � matarbo�i �ar sem vi� vorum tveir sem h�f�um einhvern �huga � leiknum, en hinir t�u e�a svo � s�fanum spur�u � s�fellu, "er �etta Ei�ur me� boltann?" og �g �urfti a� svara "nei �etta er Damien Duff," e�a eitthva� �l�ka ...

Kristj�n Atli sendi inn - 05.02.06 22:48 - (Umm�li #34)

Vil byrja � �v� a� segja a� �g sty� hvorki Chelsea n� Liverpool. Einfaldlega bara h�r sem f�tbolta n�rd.

"Ei�ur Sm�ri er algj�r kelling og ��olandi d�fari. Muni� � fyrra �egar hann veiddi gult spjald � Alonso og n�na var eins og hann v�ri a� f� hjarta�fall. Enda ekki skr�ti� �egar hlunkurinn getur ekki unni� t�klingu vi� markmann. Hefur sennilega veri� a� grenja yfir n�jum spilaskuldum. �g mun aldrei fagna Ei� Sm�ra �egar hann spilar fyrir �sland enda ekkert nema ofmetin fyllibytta."

�g skil ekki af hverju svona komment eru ekki hreinsu� �t. �v�l�kt kjaft��i. Ok, til a� byrja me�, ofmetin fyllibytta? Spilaskuldir? Anna� af �essu er n� satt en hva� kemur �etta �essu atviki vi�? Ekki rassgat. �g er ekki svo viss um a� ef Robbie Fowler myndi fiska gult spjald � einhvern leikmann og allir myndu segja "ojj robbie fowler, keddling sem bor�ar bara hamborgara og er ekki � formi og sniffar bara endal�nurnar og blabla" a� Liverpool a�d�endur yr�u �n�g�ir.

Ef vi� sn�um okkur a� t�klingunni �� var �etta kl�rt brot! Ei�ur er � undan Reina � boltann og fer me� boltann �t a� hli�arl�nu �ar sem Reina fer me� b��ar lappir aftan � Ei� og setur �ungann s��an � hann. �etta var kl�rlega brot og pott��tt gult spjald. A� m�nu mati �ess vegna rautt spjald. �g er heldur alls ekki samm�la �v� a� Ei�ur Sm�ri s� �hei�arlegur leikma�ur. Og reyndu svo a� koma me� a�eins betur r�k fyrir m�li ��nu anna� en a� kalla menn fyllibyttur og spilaf�ka og keddlingar.

Reina fer s��an me� hendina � Robben og �� a� Robben fleygi s�r � j�r�ina eins og hann s� � �raksstr��inu �� er �a� samt bara �annig � f�tboltareglum a� �� m�tt ekki fara svona � andliti� � m�nnum. �g bendi � atvik � landsleik fyrir nokkrum �rum �egar L�rus Orri r�tt kom vi� kinnina � einhverjum T�kkanum held �g og f�kk rautt.

M�r finnst Liverpool a�d�endur og l�ka Rafa taka hl�gilega � �essu m�li. �g veit ekki alveg af hverju Rafa er svona upptekinn af �essu m�li. J� hann fer � bann sem er skiljanlega sl�mt m�l en �a� er ekki h�gt a� m�tm�la �essu spjaldi. T�klingin � Ei� og svo sl�r hann til Robbens. Eins og �g segi, af hverju er Rafa svona upptekinn af �essu spjaldi? �etta gerist � 80. m�n�t� � st��unni 2-0 fyrir Chelsea. Voru Liverpool a� fara setja heil 3 m�rk me� Rafa inn�? J� einmitt.

Maggigunn sendi inn - 05.02.06 23:24 - (
Umm�li #35)

Maggigunn, �g er samm�la ��r me� Ei�s Sm�ra umm�lin. Hann vir�ist alltaf vekja upp sterkar tilfinningar hj� sumum stu�nings�nnum Liverpool og annarra li�a � �slandi.

Vi� t�kum verstu kommentin h�rna �t, en vi� nennum ekki a� vera � einhverjum allsherjar ritsko�unarham eftir svona erfi�a tapleiki. Sum kommentin d�ma sig � raun sj�lf:

Eins og �g segi, af hverju er Rafa svona upptekinn af �essu spjaldi? �etta gerist � 80. m�n�t� � st��unni 2-0 fyrir Chelsea.

�g myndi ekki gera of miki� �r �essu. � vi�t�lum eftir leik, �� spyrja bla�amenn alltaf strax spurninga um umdeildustu atvikin og gefa �eim kommentum mest pl�ss. �annig a� fj�lmi�lar eiga ekki l�tinn hluta � �essu.

Var�andi broti�: Reina fer fyrst � boltann � brotinu � Ei�i Sm�ra. �g skal vel vi�urkenna a� �a� m� vera a� �a� s� aukaspyrna og jafnvel gult vegna �ess a� hann tekur manninn me� EFTIR a� hann tekur boltann. En leikaraskapur einsog hj� Robben er verulega �reytandi og l�ka �a� a� hann skuli vera a� reyna a� �sa Reina upp.

�g h�lt reyndar fyrir �etta a� ekki nokkur skapa�ur hlutur g�ti �st Pepe Reina, �ar sem hann hefur virka� svo f�r�nlega r�legur hinga� til. �g�tt a� sj� a� bl��i� rennur � honum. :-)

En vi� �urfum ekki a� velkjast � vafa um �a� a� Rafa veit vel a� rau�a spjaldi� breytti ekki leiknum, heldur bitlaus s�knarleikur. �a� er bara t�maspursm�l hven�r hann lagar �a�.

Einar �rn sendi inn - 06.02.06 00:21 - (Umm�li #39)

Eins og m�r finnst n� Crouch vera almennt s�� bara l�legur, �� finnst m�r �g �urfa a� verja hann n�na. Ef menn muna eftir Arsenal leikjunum gegn Chelsea, �� er h�gt a� minnast � �a� a� Thierry Henry var ekki mj�g s�nilegur � �eim leikjum. Var Henry �� l�legur? Er Henry �� l�legur leikma�ur? Nei alls ekki, mi�ja og v�rn Chelsea bara eru svo vel �f�ir og undirb�nir fyrir �ll helstu plottin sem li� koma me�, �annig a� framherjar bestu li�ana f� ekkert a� koma s�r almennilega inn � leikinn.

S��an segir Stj�ni a� Kromkamp og Agger hef�u �tt a� vera � bekknum. Ein spurning: Hverju hef�u �eir geta� b�tt vi� � leikinn?

Og H�ssi... �a� var ekki Steve Finnan sem �tti a� fara af l�nunni, �v� �a� var alls ekki n�gur t�mi til �ess, heldur John Arne Riise (minnir mig) sem var ekki a� dekka sv��i� sitt. Allir hlupu �t �egar �eir s�u a� boltann var a� fara utarlega � teiginn (�rugglega �ft hj� Chelsea �ar sem �eir vita a� Liverpool spilar sv��isv�rn � f�stum leikatri�um), og �egar skallinn kemur inn �� er einmitt einhver eins og William Gallas sem laumar s�r inn og skorar.

Og vissulega sag�i einhver h�r a� ofan a� �eir hef�u veri� a� spila 4-4-2 me� g��um �rangri... en gegn hva�a li�um var �a�? West Brom, Portsmouth, Birmingham... og j� gegn Man Utd, en �� t�pu�u �eir l�ka.

Og Benitez var� einfaldlega a� hafa 3 mi�jumenn ef hann �tla�i a� eiga einhvern s�ns (central midfielders �.e.a.s.) �v� annars hef�i Chelsea gj�rsamlega eigna� s�r mi�juna algj�rlega (ekki �a� a� Liverpool hafi �tt miki� af henni � leiknum � dag).

Annars er �g l�ka samm�la �v� sem Jose Mourinho sag�i:

"I am not interested in what Benitez has said" "I have just finished a big game, a game that we won and played very well. A game that we should have won three or four to zero."
P�tur sendi inn - 06.02.06 02:00 - (
Umm�li #40)

P�tur og Hannes - aldrei bj�st �g n� vi� �v� a� �g �tti eftir a� verja Riise hj�r � blogginu. �g bara ver� - �v� �a� a� marki� hafi veri� Risse a� kenna er f�r�nlegt.

Allir leikmenn Liverpool sem voru a� dekka menn hlupu �t � �ennan bolta. �a� hlupu allir leikmennirnir af sv��inu s�nu en enginn vann boltann. S� sem vann boltann hj� Chelsea hoppa�i ekki einu sinni upp til a� skalla inn � teig. Ef vi� erum a� dekka sv��i eiga menn �� ekki a� dekka s�n sv��i �anga� til h�ttan er li�in hj�?

Au�vita� �tti Finnan a� fara � Gallas. Hann var algerlega gagnslaus �arna � l�nunni �r �v� sem komi� var.

�g reyndar held a� �egar boltinn kemur svona utarlega � teiginn eigi allir a� hlaupa �t �r teignum og spila rangst��utakt�k. �a� var akk�rat �a� sem ger�ist seinna � leiknum en �� hlupu �eir sem voru � st�ngunum l�ka �t. �g held a� Finnan og ??? hafi einfaldlega gleymt s�r �egar Gallas skora�i.

Svo er miki� �hyggjuefni hvers l�legt li�i� er � f�stum leikatri�um. Helstu skallamennirnir okkar �eir Hyypia, Carrager og Crouch eru langt fr� �v� a� vera �gnandi � horn og aukaspyrnum. Satt best a� segja kemur ekkert �t �r �essu hj� okkur.

�� eru l�ka lang flest m�rkin sem vi� f�um � okkur �r f�stum leikatri�um.

Svo finnst m�r mj�g harkalegt a� kenna Warnock um seinna marki�. Crespo ger�i �etta bara rosalega vel. Warnock var h�lfu skrefi fr� �v� a� gera hann rangst��an. Kannski hef�i bara veri� betra a� dekka Crespo � sta�inn fyrir a� reyna a� gera hann rangst��an. �g tel a� �a� s�u allt of miklar kr�fur ger�ar til manna ef l�nan � a� vera algj�rlega fullkomin allan leikinn.

Svo legg �g til a� vi� f�um Babbel aftur. Svakalega var hann g��ur. G��ur varnarma�ur, g��ur s�knarma�ur og skora�i einnig mikilv�g m�rk fyrir li�i�. �a� ver�ur ekki sagt um hann a� hann hafi veri� flatur me�alleikma�ur �egar hann var upp � sitt besta.

Svo vil �g benda � umm�li Benites um daginn �egar hann sag�i a� peningar ynnu ekki leiki og a� hann hef�i gert g��a hluti hj� Valencia �n peninga.

�g var a� velta �v� fyrir m�r hvort �etta v�ri kaldh��ni hj� kallinum �ar sem hann drulla�i yfir stj�rnarmenn Valencia fyrir a� l�ta sig ekki hafa peninga til leikmannakaupa. Sag�ist hafa fengi� lampa �egar hann ba� um s�fa. Er kallgreyi� a� lenda � sama pakkanum? Ma�ur spyr sig?????????????????????

H�ssi sendi inn - 06.02.06 10:26 - (
Umm�li #45)

Einar �g er ekki samm�la ��r me� Ei�:

"Ei�ur Sm�ri ger�i svosem ekkert svo vitlaust. Hann beitir h�ndinni a�eins fyrir sig, en �a� haf�i engin afgerandi �hrif"

Fyrir m�r haf�i �etta mj�g afgerandi �hrif �v� �annig n��i Ei�ur a� leggja boltann fyrir sig �n �ess a� d�md v�ri aukaspyrna. Vi� vitum s��an allir hva� ger�ist � framhaldinu. (�.e eina alv�ru t�kling Liverpool � �LLUM LEIKNUM, og �a� af markver�i okkar.)

Rafa ger�i tv� mist�k � leiknum � g�r, fyrir �a� fyrsta �� �tti Garcia a� fara � h�gri kantinn og Gerrard inn � mi�juna fyrir aftan Crouch. Og � ��ru lagi �� �tti a� skipta Alonso �taf ekki Sissiko. S� engin nema �g a� Alonso var b�inn � �v� og hlj�p um v�llinn eins og 200 kg ma�ur. �a� er gott a� vera vitur eftir�.

�a� gle�ur mig �neytanlega a� Einar og Kristj�n eru a� sj� lj�si�, hinga� til hafa �eir vari� framherja okkar me� kjafti og kl�m. J�kv�� framf�r.

Vi� ver�um a� kaupa tvo heimsklassa framherja � sumar, pers�nulega v�ri �g til � a� sj� Owen og Dirk Kjuit. En til a� n� � sl�ka leikmenn �� ver�ur LFC a� vera tilb�i� a� borga meira en 5-10 millj punda fyrir leikmann. Fyrst vi� erum a� tala um leikmannakaup �� vantar l�ka vinstri bakv�r� og h�gri kantmann til a� fullkomna li�i�.

P�ssum okkur n� � �v� a� detta samt ekki � eitthva� �unglyndi, �v� �a� er n� enginn heimsendir a� tapa fyrir �essu $ li�i. �eir eru me� best manna�a li�i� � boltanum � dag.

N� er m�l a� r�fa li�i� upp og kl�ra n�stu 3 leiki og koma s�r �annig aftur � skri�.

�fram LFC

Kve�ja Krizzi

Krizzi sendi inn - 06.02.06 11:23 - (
Umm�li #47)
Senda inn ummæli

Athugi� a� �a� tekur sm� t�ma a� hla�a s��una aftur eftir a� �tt hefur veri� � "Sta�festa".

H�gt er a� nota HTML k��a � umm�lunum. H�gt er a� nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi� �skiljum okkur allan r�tt til a� ey�a �t umm�lum, sem eru � einhvern h�tt m��gandi, hvort sem �a� er gagnvart stj�rnendum s��unnar e�a ��rum. �etta � s�rstaklega vi� um nafnlaus umm�li.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. p�stfangi� birtist ekki � s��unni):


Heimasíða (ekki nau�synlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fj�lmi�lar · HM F�lagsli�a · Landsli� · Leikmannakaup · Leikmenn · Leiksk�rslur · Liverpool · Mei�sli · Meistaradeild · Sl��ur · Topp10 · Um s��una · Upphitun · Vangaveltur · Ve�m�l · �j�lfaram�l ·

Um S��una

Um S��una

Um h�fundana

Einar �rn

Kristj�n Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Chelsea 2 - Liverpool 0
·L'pool 1 - Birmingham 1
·Pompey 1 - L'pool 2
·MUFC 1 - LFC 0
·Liverpool 1-0 Tottenham

S��ustu Umm�li

Don Fragapane: ... og �� ver� �g bara a� b�ta vi� sm� e ...[Sko�a]
Einar �rn: J�, �g held alveg �rugglega a� �etta s� ...[Sko�a]
Hafli�i: Nenni ekki a� tj� mig um neitt, vildi ba ...[Sko�a]
H�ssi: Einar - hehe - ok �g er h�ttur a� ju�ast ...[Sko�a]
Hannes: Einar: �g er alveg til � a� hr�sa ykkur ...[Sko�a]
Maggigunn: "Kristj�n: �a� var l�ka FYRIR �ann t�ma ...[Sko�a]
Einar �rn: >�a� gle�ur mig �neytanlega a� Einar og ...[Sko�a]
Krizzi: Einar �g er ekki samm�la ��r me� Ei�: ...[Sko�a]
Einar �rn: �a� kemur skemmtilega � �vart a� H�ssi v ...[Sko�a]
H�ssi: P�tur og Hannes - aldrei bj�st �g n� vi� ...[Sko�a]

Síðustu færslur

· Gerrard ekki me� gegn Charlton.
· Sv��isv�rn
· Framherji og Vinstri Bakv�r�ur
· Liverpool �fr�jar ekki rau�a spjaldinu � Reina.
· �r leiksk�rslu
· Chelsea 2 - Liverpool 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristj�n Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Sta�an � ensku

T�lfr��i � ensku




Vi� notum
Movable Type 3.2

Efni �essarar s��u er birt undir skilm�lum fr� Creative Commons.

Creative Commons License