05. febrúar, 2006
�ff hva� �g er pirra�ur eftir �ennan leik gegn Chelsea… �g hata �� og �� s�rstaklega �v� �eir eru kl�rlega me� besta li� Englands um �essi misseri (og l�klega eitthva� � undan �v�).
J�ja byrjum � basic-inu en �a� er byrjunarli�i� okkar:
Reina
Finnan - Hyypi� - Carragher- Warnock
Gerrard - Sissoko- Alonso - Riise
Kewell
Crouch
� bekknum: Dudek, Cisse, Luis Garcia, Morientes og Traore.
Vi� vorum betri �anga� til vi� fengum marki� � okkur og vorum b�nir a� f� nokkur h�lff�ri en s��an kemur hornspyrna og mark.
ANDSKOTANS HELV… Riise dekka�i ekki manninn sinn e�a sitt sv��i og �ar l�ddist Gallas og skora�i me� g��u skoti og ger�i �a� reyndar �g�tlega. R�tt ��ur en hornspyrnan kom �� haf�i Gerrard greinilega sagt Riise a� passa sv��i�/Gallas en Nor�ma�urinn rau�h�r�i var a� eltast vi� vindmyllur � sta�inn. 1-0 og vi� vitum a� �egar Chelsea er komi� yfir �� er oftast ekki aftur sn�i�. Chelsea skora�i anna� mark � fyrri h�fleik sem var r�ttilega d�mt af vegna rangst��u.
Eitthva� virtist h�lfleikurinn fara illa � okkur �v� vi� m�ttum algj�rlega � h�lunum � �eim s��ari og vorum alls ekki me� n�stu 45 m�n�tur. Chelsea voru grimmari � n�v�gin og unnu �au n�stum undantekningarlaust. Crouch var h�rmulegur frammi og var �etta oft � t��um p�nlegt a� sj� hann berjast vi� Terry. Vi� sk�pu�um okkur enginn f�ri og � raun ekki heldur h�lff�ri. � 60. m�n kom Garcia inn� fyrir Riise. S��an kom marki� � 68. m�n sem kl�ra�i leikinn en �� kom sending innfyrir v�rnina, Warnock ger�i Crespo r�ttst��an og hann smellhitti kn�ttinn � fj�rhorni�, �verjandi fyrir Reina. Warnock � �etta mark algj�rlega �ar sem Carra, Hyypia og Finnan hlupu allir �t � r�ttum t�ma. F�einum m�n�tum s��ar skora�i Crespo gl�silegt mark en �a� var d�mt ranglega af vegna rangst��u sem var ekki rangst��a. � 82 m�n var Reina rekinn �t af fyrir a� stugga eil�ti� vi� Robben. Ei�ur komst inn fyrir v�rnina � h�gri kantinum, Reina var � nettu sk�garhlaupi og �kva� a� t�kla Ei� sem og hann ger�i vel. T�k boltann 100% og Ei� l� sem l�k eftir �a�. L�nuv�r�urinn veifa� og d�marinn kallar Reina til s�n. � lei�inni til d�marans segir Robben greinilega eitthva� vi� Reina sem bregst illa vi� og setur l�fann � h�lsinn � Robben. S� hollenski hendir s�r �� � j�r�ina og allt ver�ur crazy. �etta endar me� �v� a� Reina f�r beint rautt spjald og ver�ur �v� v�ntanlega � banni � n�stu 2 deildarleikjum. Dudek kom inn� og Garcia var tekinn �t af. Robben er f�fl. Eftir �etta var leikurinn b�inn (var �a� kannski reyndar fyrr) og be�i� var eftir �v� einu a� d�marinn myndi flauta �etta af.
Eftir leikinn stendur a� vi� t�pu�um � deildinni fyrir Chelsea � vetur samanlagt 6-1 og segir okkur a� �eir eru betri en vi� � dag. Vi� erum me� 1 stig af 9 m�gulegum sem er alls ekki �s�ttanlegt. Ok vi� vorum betri allan leikinn gegn b��i manchester united
og Birmingham en t�pum ��rum og gerum jafntefli � hinum. Vi� ver�um a� fylgja eftir �eim yfirbur�um sem vi� s�num �ti � velli � m�rk. �A� ERUM VI� EKKI A� GERA.
Munurinn � Chelsea og Liverpool? �ei eru me� fr�b�ran markmann, fanta v�rn, sterka mi�ju og sentera sem skora m�rk. Li�i� gerir f� mist�k og n�tir mist�k andst��ingana vel. Vi� hins vegar erum me� g��an markmann, g��a v�rn, g��a mi�ju og �murlega s�knarmenn. �g skil ekki hvers vegna Crouch spilar svona miki� hj� okkur, hann getur ekki neitt! �g veit a� Morientes hefur ekki geta� miki� heldur en hann er me� miklu meiri reynslu og hann spilar 0 m�n. gegn manchester united
og Chelsea. Hva� er � fjandanum er Warnock a� gera inn� hj� okkur? Hann er einfaldlega ekki n�gu g��ur til a� vera � Liverpool. Riise � kantinum? gott varnarlega en hr��ilegt s�knarlega.
M�r fannst enginn g��ur � dag hj� okkur. Eftir fyrra marki� misstu menn einhvern tr�na � �etta og Chelsea var �vallt l�klegra til a� skora en vi�. A� velja mann leiksins er � rauninni ekki h�gt �v� allir voru daprir en sk�stur var l�klega Carragher. Takk og bless!
Aggi
L�fi� er �sanngjarnt, Chelsea er ��olandi og Robben er sk�th�ll. En svona er �etta bara. Dragi� andann dj�pt ��ur en �i� kommenti�.
Leiksk�rsla fr� Agga kemur eftir um h�lft�ma.