beach
« Sheffield United � morgun | Aðalsíða | Sunnudagshuglei�ingar »

19. ágúst, 2006
Sheffield United 1-1 Liverpool

�g ver� a� segja a� �essi ni�ursta�a er ekkert anna� en vonbrig�i. Leikurinn enda�i me� 1-1 jafntefli eftir a� �eir komust yfir � 1. m�n�tu s��ari h�lfleiks en Robbie nokkur Fowler jafna�i metin �r v�taspyrnu � s��ari h�lfleik. Rafa byrja�i me� li� sem �g hef�i aldrei geta� giska� �:

Reina

Kromkamp - Carragher - Hyypia - Riise

Gerrard - Sissoko � Zenden - Aurelio

Fowler - Bellamy

Bekkurinn: Dudek, Agger (inn� fyrir Carragher 34.), Gonzalez (inn� fyrir Riise, 22.), Crouch, Pennant (inn� fyrir Fowler, 83.)

N�li�arnir komu mj�g �kve�nir til leiks, greinilega sta�r��nir � a� s�na a� �eir ver�a s�nd vei�i en ekki gefin � vetur. �eir byrju�u betur, voru grimmir og h�ldu boltanum �g�tlega innan li�sins, eitthva� sem skorti s�rlega � leik Liverpool � fyrri h�lfleiknum. �eim gekk �� illa a� koma s�r � f�ri, a�allega vegna vaskrar frammist��i Carra sem byrja�i mj�g vel. Ekki er h�gt a� segja �a� sama um Hyypia sem m�r fannst h�ttulega slakur til a� byrja me�.

Fyrsta f�ri� kom � n�unda m�n�tu �egar hinn bar�ttugla�i Bellamy skaut r�tt framhj�, reyndar snerti markma�ur �eirra boltann l�tillega. V�rnin okkar var ekki s� �ruggasta og Kromkamp fannst m�r ekki eiga g��an dag, hvorki � v�rn n� s�kn.

Riise �urfti a� fara meiddur af velli um mi�bik fyrri h�lfleiks eftir a� hafa komist framhj� markmanni heimamanna og sent fyrir af endal�nunni �n �ess a� Bellamy n��i til boltans. Mark Gonzalez kom inn� � hans sta� og Aurelio f�r � bakv�r�inn. Sk�mmu s��ar haltra�i Carragher svo af velli eftir a� hafa veri� t�kla�ur fyrr � leiknum og Agger kom inn� � mi�v�r�inn � hans sta�. Ekki �a� besta sem gat gerst…

Aurelio �tti fr�b�ra aukaspyrnu sem Kenny markma�ur var�i naumlega en �a� var besta f�ri fyrri h�lfleiks. Brasil�uma�urinn heilla�i mig � leiknum og �g held a� �a� s� ekki nokkur spurning a� hann muni koma sterkur inn � vinstri bakvar�arst��una, s�rstaklega �ar sem Riise ver�ur l�klega fr� � nokkrar vikur vegna mei�slanna.

Fowler var duglegur � framl�nunni og reyndi hva� hann gat en kallanganum gekk illa a� brj�ta �sinn. �a� vanta�i eitthva� upp� a� hann n��i a� koma s�r � �rvalsf�rin sem hann kann svo sannarlega a� kl�ra, en reyndar l�tu f�rin sig vanta � fyrri h�lfleiknum. Fowler var a� detta �egar hann var komin � f�n f�ri og var �heppinn a� l�ta ekki meira a� s�r kve�a.

Eftir a� hafa kl�ra� tv�r skiptingar � 34. m�n�tum ver�ur s��ari h�lfleikurinn alltaf erfi�ur. Rafa hef�i �rugglega vilja� breyta fyrr en hann ger�i, til d�mis hef�i hann vilja� setja Crouch inn� en hann setti Pennannt inn� undir lokin, �a� skila�i engu.

Rei�arslagi� kom � fyrstu m�n�tu s��ari h�lfleiks sem var �a� versta sem gat gerst eftir skelfilegar breskar augl�singar � h�lfleik. Sheffield f�kk aukaspyrnu �ti � kanti og Rob Hulse var einn � heiminum � v�tateignum og skalla�i boltann � neti�, �verjandi fyrir Reina. Hva� v�rnin var a� hugsa veit �g ekki en Aurelio og Agger voru algj�rlega sofandi � markinu.

Sk�mmu s��ar skalla�i Hyypia � utanver�a n�rst�ngina og �� �tti Bellamy skalla eftir fyrirgj�f Aurelio sem Kenny var�i vel. Sheffield dr�gu li� sitt alveg til baka, skiljanlega, og v�r�ust af krafti eftir a� hafa komist yfir og �tlu�u s�r a� halda fengnum hlut. Okkar menn v�knu�u ekki almennilega til l�fsins fyrr en um h�lft�mi lif�i leiks �egar st�rs�knin byrja�i og h�n skila�i loks �rangri.

Gerrard t�k skemmtilegan �r�hyrning vi� Fowler og �egar Gerrard f�r inn � teiginn var hann t�kla�ur. Snertingin var ekki mikil en n�g til a� trufla fyrirli�ann, sem var kominn einn gegn markmanninum, og eftir a� hafa falli� � j�r�ina f�kk hann v�taspyrnu. �r henni skora�i Fowler af miklu �ryggi og jafna�i metin. V�ti� var mj�g umdeilt og var stj�ri Sheffield langt fr� �v� a� vera s�ttur eftir leikinn �ar sem Rob Hulse, d�mari, �tsk�rir l�ka af hverju hann flauta�i � snertinuguna.

F�tt markvert ger�ist �a� sem lif�i leiks. Heimamenn voru greinilega s�ttir vi� eitt stig sem �eir og uppsk�ru en okkar menn voru l�klega or�in lang�rettir � a� n�nast ekkert gekk upp.

M�r fannst alveg vanta mann � mi�ja mi�juna til a� skila boltanum vel fr� s�r. Momo er ekki s� besti � �v� og Bolo var ekki a� finna sig. �g hef�i vilja� sj� Pennant � kantinum og Gerrard � mi�junni me� Momo til a� sporna vi� �essu en Alonso var ekki me� vegna mei�sla � dag.

Ma�ur leiksins: Frammista�a einstakra leikmanna? Gonzalez var mj�g slakur til a� byrja me� en t�k sig � �egar lei� � leikinn. Bellamy f�kk �r litlu a� mo�a en hann var alltaf me� bar�ttuna � fyrirr�mi l�kt og Momo sem m�r fannst eiga f�nan leik. Hyypia t�k sig s�mulei�is � �egar lei� � leikinn, Reina haf�i l�ti� a� gera � markinu, en Zenden olli m�r vonbrig�um l�kt og Kromkamp. Gerrard var ekki upp � sitt besta. �g �tla a� gefa Fabio Aurelio hei�urinn a� �essu sinni. Hann s�ndi �r hverju hann er ger�ur a� m�nu mati og hann kann greinilega a� senda boltann.

NI�ursta�an � fyrsta leik t�mabilsins er jafntefli gegn bar�ttugl��um n�li�um, eitthva� sem vi� ver�um a� s�tta okkur vi� �r�tt fyrir a� au�vita� s� erfitt a� kyngja �v� a� hala s�r ekki inn �rj� stig � fyrsta leikdegi. Vi� erum strax � eftir � titilbar�ttunni og �a� setur ekki gott ford�mi a� vinna ekki fyrsta leikinn, �annig er �a� bara.

Framundan eru erfi� verkefni, Maccabi Haifa, West Ham, Everton og svo Chelsea. Vi� kryfjum �ennan leik eitthva� �fram ��ur en vi� einbeitum okkur a� �v� a� komast � Meistaradeildina…

.: Hjalti uppf�r�i kl. 14:05 | 914 Or� | Flokkur: Leiksk�rslur
Ummæli (17)

Tek undir me� ��r Hjalti, Krompkamp var slakur � dag. Hef haldi� �v� lengi fram a� hann s� ekki n�gu g��ur fyrir Liverpool. Einnig ��tti m�r Fowler og Zenden slakir � dag. Hyypia var l�ka mj�g daufur � fyrri h�lfleik, en n��i s�r betur � strik eftir a� Carra f�r �taf. Au�vita� haf�i �a� �hrif � leik li�sins a� �urfa a� gera tv�r skiptingar � fyrstu 30 m�n. En �rslit leiksins eru mikil vonbrig�i, strax eftir fyrsta leik eru LFC b�nir a� tapa tveimur stigum. Svona leikir ver�a a� vinnast ef li�i� �tlar a� gera alv�ru atl�gu a� fyrsta s�tinu.

�a� versta vi� �ennan leik eru n� samt mei�sli Carra og Riise. Vonandi ver�a �eir ekki marga leiki fr�, �v� li�i� m� �lla vi� �v� a� missa Carra �t lengi. Agger kom reyndar mj�g sterkur inn, gaman l�ka a� sj� hversu �ruggur a� er � boltan og g��ur a� rekja hann upp v�llin fr� v�rninni. �a� er einmitt einn helsti �kostur Hyypia hversu slakur hann er � �v� a� skila boltanum fr� s�r �r v�rninni, yfirleitt endar �etta me� � h�um bolta fram v�llinn sem skilar litlu. Tala n� ekki um eins og � dag �egar Crouch er ekki � s�kninni. Ef Agger heldur �fram a� spila svona vel �� m� Hyypia fara a� vara sig.

Pers�nulega hef�i �g veri� til � a� sj� Gerrard � mi�junni me� Sissoko (Zenden �t) og Pennant � kantinum. Hef�i veri� gaman a� sj� hann s�kja � Unsworth (�ar er ekki hra�ur ma�ur � fer�).

�a� j�kv��asta vi� leikinn er hiklaust fr�b�r frammista�a Aurelio, kom mj�g vel �t � bakver�inum.

Krizzi sendi inn - 19.08.06 17:27 - (
Umm�li #11)
Senda inn ummæli

Athugi� a� �a� tekur sm� t�ma a� hla�a s��una aftur eftir a� �tt hefur veri� � "Sta�festa".

H�gt er a� nota HTML k��a � umm�lunum. H�gt er a� nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi� �skiljum okkur allan r�tt til a� ey�a �t umm�lum, sem eru � einhvern h�tt m��gandi, hvort sem �a� er gagnvart stj�rnendum s��unnar e�a ��rum. �etta � s�rstaklega vi� um nafnlaus umm�li.








:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?




Flokkar

Almennt · Augl�singar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fj�lmi�lar · HM 2006 · HM F�lagsli�a · Kannanir · Landsli� · Leikmannakaup · Leikmenn · Leiksk�rslur · Leikvangur · Liverpool · Mei�sli · Meistaradeild · Myndb�nd · Sj�nvarp · Sl��ur · Topp10 · Um s��una · Upphitun · Vangaveltur · Ve�m�l · �j�lfaram�l ·

Um S��una

Um S��una

Um h�fundana

Aggi

Einar �rn

Hjalti

Kristj�n Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

S��ustu Umm�li

Fri�rik: �� svo a� Aurelio hafi sta�i� sig vel fr ...[Sko�a]
�r�stur: Alveg �murlegt a� �urfa sj� ...[Sko�a]
LP: Ef vi� �tlum a� vera me� � titilbar�ttu ...[Sko�a]
Bjarni W: ver� a� segja a� Hyypia var svo slakur � ...[Sko�a]
Carragher: Alveg �murlegt a� �urfa sj� fyrirli�a ok ...[Sko�a]
eikifr: �g tek undir �a� me� nafna m�num Eir�ki ...[Sko�a]
Krizzi: Tek undir me� ��r Hjalti, Krompkamp var ...[Sko�a]
Gonzalez: �a� er st�refast um a� Riise geti spila� ...[Sko�a]
F�llinn: �etta var leikur vonbrig�ana. heimamenn ...[Sko�a]
Eir�kur �lafsson: Er ekki m�li� a� �essi leikur s�ndi fram ...[Sko�a]

Síðustu færslur

· West Ham � morgun
· Lucas Neill � lei�inni?
· Ri�ill C!
· J�fn deild � byrjun ...
· N�r haus
· Sissoko fr� � 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristj�n Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor�

RAWK spjallbor�

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Sta�an � ensku

T�lfr��i � ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog




Vi� notum
Movable Type 3.2

Efni �essarar s��u er birt undir skilm�lum fr� Creative Commons.

Creative Commons License