�g var fr� t�lvunni og datt �� �t �r �essari umr��u sem �g byrja�i � svari vi� greininni.
�g er ekki samm�la Kidda a� PT viti eitthva� meira um Liverpool li�i� og f�tbolta bara �taf �v� a� hann er pistlah�fundur og �taf �v� a� hann b�r � Liverpoolborg og getur �ar af lei�andi m�tt � leiki.
M�r finnst PT vera d�miger�ur PR-ma�ur sem r�fur upp t�lfr��i sem hentar s�num m�lflutningi sem er alltaf s� sami, englas�ngur og hallel�ja. Hann er lobb�isti og vinnur fyrir s�mu menn og settu eina �murlegustu fyrirs�gn allra t�ma � heimas��u www.liverpoolfc.tv eftir Arsenal leikinn. "Relive last nights cup drama".
�a� er h�ttulegt � r�kr��um a� vera a� segja menn eitthva� minni a�d�endur bara �taf �v� a� einhver annar hafi einhverja a�ra sko�un. �g hef fylgst me� PT fr� �rd�gum netsins og �g man eftir n�kv�mlega alveg eins greinum eftir hann �egar Houllier var kominn � keng um �ri�.
�g er ekkert frekar hlynntur �v� a� Benitez ver�i l�tinn fara en �a� m� �� gagnr�na manninn og stj�rn kl�bbsins.
- Stj�rnin er b�in a� r��a um yfirt�ku � nokkur �r. Menn eins og Steve Morgan og Robert Kraft eru menn sem vilja n� �rangri og eiga pening, en �eir f� ekki a� koma n�l�gt samningabor�inu. Af hverju? Eigum vi� a� tr�a �v� a� DCI hafi hagsmuni kl�bbsins frekar a� lei�arlj�si. N� og af hverju er �� ekki gengi� fr� �essu sem fyrst? Eggert Magn�sson var n� ekki lengi a� eignast li� � London sem haf�i veri� � fj�lskyldueign heillengi. Og ef �a� svona sl�mt a� skipta um eigendur, ekki hefur n� hraksp�in um Kanana � ManUtd r�st.
- Fyrir sex �rum var tala� um a� spila � n�jum velli sem g�fi auknar tekjur �ri� 2006. � me�an skellir Arsenal upp einum velli � mi�ri London. �g tr�i �v� ekki a� jafn �hrifar�kt fyrirt�ki � efnahag Liverpool og LFC geti ekki gert �essa hluti hra�ar og betur...en �etta tengist n�tt�rulega yfirt�kunni.
- Leikmannakaup LFC undanfarin 15 �r hafa einkennst upp til h�pa af hrikalegu metna�arleysi e�a svakalegu sambandsleysi vi� knattspyrnuheiminn, umbo�smenn og �nnur f�l�g. Paul Ince, Neil Ruddock, Jason McAteer, Phil Babb, Vladimir Smicer, Jean Michel Ferrer, Sean Dundee, Bruno Cheyrou, El Hadji Diouf, Salif Diao, Erik Meijer, Bernard Diomede, Nick Barmby, Craig Bellamy, Josemi, Jan Kromkamp osfrv. Dau�i og dj�full, n�gur peningur hefur fari� � �essa menn og �arna erum vi� � par vi� Newcastle og Tottenham, ekki ManU, Chelsea og Arsenal. � hva� �g g�fi fyrir a� sj� menn eins og C. Ronaldo � rau�a b�ningnum. Hann kosta�i jafn miki� og Diouf og Pennant tilsamans.
- Benitez ruglar of miki� � leikm�nnunum s�num og �eir segja �a� sj�lfir a� hann s� kaldur og fjarr�nn. Menn eiga kannski ekki a� b�ast vi� fa�ml�gum og kossum en �egar menn eins og Crouch � �r og Cisse � fyrra byrja a� skora er �eim hent � bekkinn e�a � h�gri kantinn. Enginn er �ruggur me� st��una s�na nema Steve Finnan og Pepe Reina og �ess vegna er enginn �ruggur � vellinum.
- Benitez skiptir st�rfur�ulega inn�, oft of seint og mj�g sjaldan t.d. framherja inn� fyrir varnarmann ef �arf a� elta forskot. �kei, leikurinn er 90 m�n og �a� tekur ekki nema sek�ndu a� skora mark en �a� a� skipta m�nnum inn� � 81 og 83 m�n gefur �eim mj�g l�tinn t�ma til a� breyta einhverju. Mourinho breytir oft strax � h�lfleik ef Chelsea gengur illa og �sjaldan valta �eir yfir andst��ingana � seinni h�lfleik. Sama m� segja um Ferguson.
- PT segir a� vi� s�um � 3. s�ti � deild og � �tsl�ttakeppni CL og h�fum n�� 82 stigum � fyrra. Sorr�, �etta er bara ekki n�g fyrir mig. �g geri meiri kr�fur heldur en a� vera 200km fr� li�unum � 1. og 2. s�ti og �� a� Liverpool g�ti unni� Barcelona �� �arf hreinlega a� koma heim me� bikarinn til a� �g ver�i fyllilega s�ttur.
Ma�ur er ekki inniloka�ur � s�num litla Liverpoolheimi og talar bara vi� s�na Liverpoolvini. Ma�ur fyllist ekki beint stolti �egar ma�ur heyrir a�d�endur hinna �riggja st�ru tala um okkar li�. "Lei�inlegur f�tbolti, Hva� eru� �i� a� gera me� �essa menn?, �etta ver�ur ekkert m�l a� taka �essa, Liverpool og Bolton." B�lva� Bolton. Menn sem eru ekki a�d�endur LFC hafa frekar l�kt Liverpoolli�inu vi� Bolton heldur en toppli�in �rj� undanfarin �r. Og aflei�ingin er s� a� flestir f�tboltaspekingar sem eru ekki blinda�ir af PT og Chris Bacombe tala um li�i� n�kv�mlega eins og Guardian. T.d. voru ensku �ulirnir � Arsenal leiknum a� tala um goggunarr��ina � enska boltanum og t�lu�u um hina st�ru �rj� og s��an k�mi Liverpool �eim n�st. Mann hryllir vi� �essum or�um en �v� mi�ur eru �au bara s�nn.
�g er �samm�la Einari Erni � �v� a� umr��an � Liverpoolblogginu hafi veri� �sanngj�rn undanfarna daga. Vi� hverju b�ast menn vi� eftir a�ra eins �trei�? �a� hafa engir menn me� viti fari� � �a� a� kalla Rafa feitt f�fl e�a �v�uml�kt og �sanngjarnt af Einari Erni a� draga alla a�ra ni�ur � �a� plan �� a� einhver einn l�ti svona �s�ma fr� s�r. En hann og kl�bburinn er ekkert �n stu�ningsmannanna og �eir mega svo sannarlega segja s�na sko�un.
Svo held �g a� �st��a �ess a� menn skrifi h�r s� til a� deila sko�unum s�num og heyra vi�br�g� og sko�anir annarra sem �ykir v�nt um sama li�, en ekki til a� sigra � r��ukeppni.
�g skal skrifa h�r um j�kv��a punkta Liverpool seinna, en �eir eiga �a� ekki skili� fyrir frammist��u vikunnar.