24. febrúar, 2007
Eru engin takm�rk fyrir vitleysunni sem vellur upp�r �slenskum knattspyrnu l�sendum?
� l�singu vi� Fulham og manchester united
leikinn ��an �� f�r Gu�mundur Torfa mikinn vi� a� �ylja upp markaskorun toppli�anna fj�gurra. Hann minntist � a� � lista yfir ELLEFU markah�stu menn �rvalsdeildarinnar v�ri enginn Liverpool ma�ur, en � listanum v�ru tveir Chelsea menn, tveir manchester united
menn og tveir Arsenal menn.
Sag�i Gu�mundur �etta l�sandi d�mi um �a� a� FRAMHERJAR Liverpool v�ru ekki a� standa sig og a� �a� v�ri hugsanlega �st��a fyrir a� Liverpool v�ri ekki � toppbar�ttunni. �etta er alveg makalaust.
Fyrir �a� fyrsta, �� er �a� fur�ulegt a� telja upp ellefu markah�stu mennina. Hver �tli s� � t�lfta s�ti? J�, Dirk Kuyt framherji Liverpool sem hefur skora� 9 m�rk e�a einu marki f�rra en Wayne Rooney og Thierry Henry.
En hverjir eru �essir tveir leikmenn hj� Chelsea og manchester united
sem s�na okkur hversu betur �essi li� standa sig � framherjam�lum? J�, markah�stur hj� manchester united
er kantma�urinn Cristiano Ronaldo og n�stmarkah�stur hj� Chelsea er mi�juma�urinn Frank Lampard. Arsenal er �v� eina li�i� sem st�tar af tveim framherjum � �essum topp 11 lista. Ef vi� sko�um topp 13 yfir markah�stu menn �� eru Chelsea, manchester united
og Liverpool me� 1 framherja og Arsenal me� tvo: van Persie og Henry.
Ef vi� sko�um heildarskor framherjanna �� l�tur �etta svona �t:
Arsenal
van Persie 11, Henry 10, Adebayor 6. Samtals 27 m�rk
Man U
Rooney 10, Saha 8, Solskj�r 6, Larsson 1. Samtals 25 m�rk
Liverpool
Kuyt 9, Bellamy 7, Crouch 6, Fowler 1. Samtals 23 m�rk.
Chelsea
Drogba 17, Shevchenko 3, Kalou 2. Samtals 22 m�rk
Semsagt, framherjar Arsenal hafa skora� 27 m�rk. Framherjar manchester united
hafa skora� 25 m�rk, framherjar Liverpool 23 m�rk en framherjar Chelsea 22 m�rk. Li�i� sem er � fj�r�a s�ti hefur � a� skipa marks�knustu framherjunum. Framherjar Liverpool hafa skora� tveim m�rkum f�rra en framherjar toppli�sins.
�annig a� v�ntanlega hef�i veri� n�r lagi a� gagnr�na framherja Chelsea fyrir sl�lega frammist��u. En hva� �a� k�mi l�singu � leik manchester united
og Fulham vi� er ofar m�num skilningi.
En l�tum �a� ekki hindra menn � a� bla�ra vitleysu � n�stu �tsendingu. �etta eru j� bara sta�reyndir og ��r skipta engu m�li �egar a� menn vilja gagnr�na Liverpool sama hva� �a� kostar.
Uppf�rt (E�E): Eftir umfer� dagsins hafa framherjar manchester united
sem ��ur skora� 25 m�rk, en framherjar Liverpool eru n� �eim jafnir me� 25 m�rk l�ka �ar sem a� Robbie Fowler skora�i tv� m�rk � dag.