Hár

Í gær, þá litaði ÉG hárið á Hildi brúnt. Kannski ætti ég að fara í hárgreiðslunám? Hildur snoðaði mig líka fyrir nokkrum dögum og tókst henni nokkuð vel upp.