Húrra fyrir 10-11

Húrra fyrir 10-11. Loksins verslun, sem er opin allan sólarhringinn. Núna gæti ég t.d. farið og keypt mér mjólk eftir vinnu. Mig vantar reyndar ekki mjólk en ég gæti samt keypt mjólk. Það finnst mér gaman.

Ég held þó ekki að það þurfi að breyta nafninu, t.d. heitir 7-eleven, ennþá sama nafni, þótt þær búðir séu opnar allan sólarhringinn.