Hver er ég?

Þessi síða er nokkuð skemmtileg (í nokkrar mínútur allavegana). Með því að svara einföldum spurningum (já eða nei) giskar síðan á það hvaða einræðisherra/sjónvarpskarakter þú þykist vera.

Eftir um 20 spurningar tókst síðunni að fatta að ég var Pol Pot. Það þykir mér nokkuð gott.