Where did it all go wrong?

Það er vissulega alveg hrikaleg hlutskipti að vera Liverpool aðdáandi þessa dagana. Þetta eru alveg ólýsanleg vandræði hjá þessu liði. Ég bara skil ekki hvernig þetta hefur allt gerst. Fyrir tæpum tveimur árum skrifaði ég þessa færslu.

Hvað hefur gerst? Hvað veldur því að ég hef ekki lengur trú á manninum, sem ég hélt að væri fremsti knattspyrnuþjálfari í heimi? Hvernig gerðist það að mér verður nánast óglatt þegar ég sé suma Liverpool leikmenn mæta til leiks?
Continue reading Where did it all go wrong?