Kertafleyting

Við PR fórum í gær á Kertafleytinguna á tjörninni til að minnast fórnarlamba stríða.

Ég tók nokkrar myndir, sem fylgja hér með.

Eitt fór í taugarnar á mér við atburðinn. Það var sú staðreynd að enn einu sinni eru Bandaríkjamenn litaðir sem einu illvirkjar í heiminum. Aðalræða þessar friðaratburðar beindist eingöngu gegn Bandaríkjunum og Davíð Oddsyni.

Er ekki hægt að halda ópólitíska friðarsamkomu?

Continue reading Kertafleyting