Moskva

Ég er búinn að setja inn nokkrar myndir frá Moskvu. Ég setti bara inn örfáar myndir, því ég veit að fólk hefur takmarkaða þolinmæði við að skoða myndaalblúm hjá öðrum.

Einnig skrifaði ég skýringar við allar myndirnar, þannig að fólk ætti að geta gert sér betur grein fyrir hvar ég er staddur og af hverju viðkomandi staður er merkilegur. Ég mun svo birta myndir frá St. Pétursborg seinna.

Continue reading Moskva