Ísrael og Palestína… eða bara Ísrael

Via Metafilter rakst ég á tvær mjög góðar greinar um ástandið í Ísrael og Palestínu. Margir telja að draumurinn um tvö sjálfstæð ríki sé vonlaus. Þá er næsti möguleikinn í stöðunni að arabar sæki um að fá að kjósa í Ísrael. Vandamálið er bara að Arabar yrðu í meirihluta í því landi. Hvað yrði þá um draum síonista um sitt eigið ríki?
Continue reading Ísrael og Palestína… eða bara Ísrael