Leiðrétting

Af gefnu tilefni vil ég taka það fram að línan um að ég ætti að vera að djamma vegna þess að ein sætasta stelpan í bænum væri aftur komin á laust VAR DJÓK!

Ég var bara að skjóta á vinkonu mína, en ég er ekki viss um að hún hafi einu sinni fattað djókið og ég held að ansi margir lesendur hafi misskilið þetta sem einhverja voðalega höstl statement hjá mér. Svo var ekki, enda myndi ég aldrei skrifa neitt svona í alvöru 🙂