Árás

Mikið rosalega verður maður reiður að sjá svona fréttir.

Það hlýtur að vera erfitt fyrir Arafat aðdáendur að halda því fram að áróður gegn Ísrael sé ekki oft á tíðum and-semitískur. Það er allavegana mjög stutt í gyðingahatrið hjá mörgum.


Af hverju getur Ruud van Nilsteroy ALDREI skorað í mikilvægum leikjum með Hollandi? Ef Holland kemst ekki á EM, þá hætti ég að horfa á fótbolta.


Ok, þá er ég búinn að losa um tvo hluti, sem hafa pirrað mig í dag. Annars er ég í mjöög góðu skapi.