Jólaútlit

Jæja, í tilefni jólanna þá breytti ég útliti síðunnar í þetta yndislega hallærislega jólaútlit.

Ef þetta kemur þér ekki í jólaskap, þá er þér ekki er eitthvað mikið að! 🙂

(ef þið sjáið ekki jólalookið, ýtið þá á Refresh. Það á sem sagt að vera jólasveinamynd í staðinn fyrir strandamyndina eða Vestmannaeyjamyndina)