Geðveiki?

Merki þess að ég sé að verða geðveikur

  1. Ég er byrjaður að drekka sódavatn
  2. Ég tók til í skápnum inná baðherbergi!!
  3. Ég horfði á 2 og hálfa mínútu af Bachelor – the Wedding

Og svo trúi ég því ekki að ég hafi misst af þætti af America’s Next Top Model, þar sem þær voru að pósa í Wonderbra auglýsingu! Er ekkert réttlæti í þessum heimi???