Franz Ferdinand

Ok, til að koma þér í stuð á miðvikudegi mæli ég með eftirfarandi.

  1. Hlauptu útí búð og kauptu þér diskinn með Franz Ferdinand.
  2. Settu á lag 3, Take Me Out
  3. Ef þú ert ekki hoppandi þegar akkúrat 1 mínúta er liðin af laginu, þá er ég hissa.
    Franz Ferdinand eru þvílíkt snilldarband!!

Ok, 90 mín í Liverpool leik. Ég er farinn á Players.