Stöðnun

Í fréttum útvarps gær heyrði ég frétt, sem var eitthvað á þessa leið:

>1 milljón Ítala lögðu niður vinnu í dag, meðal annars til að mótmæla stöðnun í atvinnulífinu og minnkandi hagvexti.

Þarf maður að vera hagfræðimenntaður til að finnast þetta alveg ofboðslega fyndið? 🙂