Frestun kosninga í Daily Show

Fyrir alla, sem hafa gaman af bandarískum stjórnmálum, þá eru [þessi myndbrot úr Daily Show](http://video.lisarein.com/dailyshow/july2004/elections/) algjör snilld!!

Bæði fjalla um hugsanlega frestun kosninganna í USA vegna árása hryðjuverkamanna (via [On Lisa Rein’s Radar](http://onlisareinsradar.com/)) Þetta eru um 20mb í erlendu niðurhali, en vel þess virði. 🙂