Verið hrædd! (framhald)

Ég var að reyna að rifja upp eitthvað kvót úr 1984, því mér finnst þetta hryðjuverka-viðvaranakerfi orðið svo fáránlega líkt einhverju atriði úr 1984.

Jæja, einn [notandi á MeFi fann rétta kvótið](http://www.metafilter.com/mefi/34734#712366):

>It does not matter whether the war is actually happening, and, since no decisive victory is possible, it does not matter whether the war is going well or badly. All that is needed is that a state of war should exist.

[Kvót úr 9. kafla af 1984](http://www.readprint.com/chapter-7616/George-Orwell)