Ræðan mín á politik.is

Ljómandi skemmtilegt! Ræðan, sem ég hélt í Valhöll fyrir viku, var birt á pólitík.is. Sjá hér: [Forsetakosningar í U.S.A.](http://www.politik.is/?id=965).

Ætli maður sé ekki orðinn frægur núna víst það eru farnar að birtast eftir mann greinar á pólitískum vefritum? Ég sé fyrir mér hvernig að hópur af æstum stelpum munu ráðast á mig á Vegamótum, öskrandi: “Aaaaaaa, váá! Einar Örn, ógisslega var þetta flott ræða þarna á politik.is. Ég elssssska svona gæja, sem eru að pæla í stjórnmálum”

Jammmmm. Ég þarf að fara að komast heim úr vinnunni. Er svooo ekki að nenna þessu.