Bush Flipp Flopp

Ég veit að ég er að predika yfir kórnum, þar sem að ég efast um að margir Bush stuðningsmenn lesi þessa síðu. Veit í raun bara um einn, sem er Genni vinur minn. 🙂

En þetta myndband er ansi magnað og sýnir allt ruglið, sem að Bush stjórnin hefur matað ofaní okkur öll (og þar á meðal Davíð og Halldór Ásgríms) varðandi gjöreyðingarvopn og Írak: [Flipp Flopp (.mov skrá – erlent niðurhal)](http://movies.internetvetsfortruth.org/uncovered/uncovered-flipflop.mov)