Kerry vinnur!

Ég sagði það fyrir [þremur vikum](https://www.eoe.is/gamalt/2004/10/22/18.27.35/) (reyndar ekki í ræðunni, heldur í fyrirspurnartíma) og ég segi það aftur núna:

**John Kerry vinnur þessar kosningar!**

Ég veit að allir halda að Bush taki þetta, en ég er sannfærður um að Kerry vinni. Ég hef bara of mikið álit á Bandaríkjamönnum til að ætla þeim að þeir kjósi yfir sig 4 ár til viðbótar af George W. Bush.
Continue reading Kerry vinnur!