Íslendingar og virkjanir.

Ragnar T. sendi mér póst með eftirfarndi viðtali, sem var sent út í franska ríkisútvarpinu. Viðtalið er við Philippe Bovet, franskan blaðamann, sem hefur dvalið á Íslandi.

Ég ákvað að birta þetta hérna, þar sem mér fannst þetta gríðarlega athyglisvert viðtal. Hann fjallar þarna um þessar biluðu virkjanaframkvæmdir á hálendi Íslands. Ég hvet alla til að lesa þetta og sérstaklega þá, sem telja að stóriðja leysi öll varndamál Austurlands og alls Íslands.
Continue reading Íslendingar og virkjanir.