Nýtt útlit! Húrra!!!

Ehm, ok, ég var semsagt að breyta útlitinu á síðunni.

Ég verð seint kallaður mikill hönnuður, þannig að þetta er svona stolið úr ýmsum áttum. Hélt eftir litaþemanu (eða hluta af því) frá síðustu hönnun.

Ég skelli þessu upp núna, en mun skrifa meira um þetta og bæta við útlitið á næstu dögum. Það eru eflaust fullt af síðum, sem eru í hassi. Laga það síðar. En núna.. svefn.