Nýr server

Þessi síða, ásamt [Liverpool blogginu](https://www.eoe.is/liverpool) og fleiri síðum er núna komnar yfir á splunkunýjan server.

Hvað þýðir þetta fyrir þig?

Jú, meiri hraði!!!

Komment ættu núna að koma inná síðuna á 6-7 sekúndum. Það er mikill munur frá því, sem áður var. Jei!